Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 18
18 getað heitið Virkisbúð, þvíað hún er sú eina þar, sem hefir slík einkenni. Að svo komnu lét eg hætta að grafa í forn mannvirki á þ>ing- velli að þessu sinni, Enn þess skal getið, að alt, sem félagið hefir látið hér gjöra, stendr opið sumarlangt, og geta því allir, er hingað koma, litið með eiginaugum á verk þetta. Fimtudaginn 10. júní var rigning við ogvið, enn þærstundir dagsins, er þurrar vóru, notaði eg til að gjöra tilraun til að byrja á mynd (prospect) af allri Almannagjá utan frá svo nefndri Nónþúfu, þar sem hinn vestri veggr Almannagjár hefr sig fyrst upp fyrir auganu frá hinu forna Lögbergi til að sjá, og alt niðr fyrir neðra fossinn (sjá Uppdrdtt af Almannagjá og alpingisstaðnuni upp á völluna neðri, eins og það lítr út frá Lögbergi). Eg hefi von um, að myndin takist nokkurn veginn, enn ekki fékk eg þó gjört nema litla byrjun, eins og geta má nærri. Á föstudaginn 11. júní fór eg ofan i Grafning til að skoða það, sem þar kynni að vera athugavert viðvíkjandi Harðar sögu Grímkelssonar og fleiru, þvíað þannig var gjört ráð fyrir af fé- laginu. Eg fór að austanverðu við þúngvallavatn niðr að Brú og þar yfir Sogið, var á Ulfljótsvatni um nóttina. Fór þaðan um morg- uninn laugardaginn 12. júní upp að Yillingavatni og spurðist þar fyrir. þ>aðan fór eg ofan í Dráttarhlíð, það er töluvert langr vegr og eigi allgreiðr. Dráttarhlíð heitir meðfram Soginu að vestan, sem er á millum þ>ingvallavatns og Úlfljótsvatns; þar er hálendi mikið og mjög einkennilegt, og heitir það Dráttarhlíð, er snýr að Soginu. þ>ar upp á kambi hlíðarinnar eru þessir „haugaríí, sem svo eru kallaðir, þeir eru þrír og standa í röð, allir ákaflega stórir, og eru auðsjáanlega myndaðir af náttúrunni; berg eða móklappir standa út úr tveimr þeirra á hliðunum á einum stað. Sá haugrinn, sem er i miðið, er hæstr, snarbrattr ofan til og toppmyndaðr. Hinn brattasti toppr haugsins er um 50 fet, mælt frá efsta tindi þangað til haugrinn allr verulega slær sér út; enn þvermál hans að ofan er 18—20 fet. Lægð eða hola er ofan í hann í miðju, sem er 3—4 fet á dýpt, og hefir auðsjáanlega verið gjörð tilraun til að grafa í hann, enda eru um það munnmæli. Hinir haugarnir eru nokkuð lægri, sléttir og ávalir að ofan, enn mjög digrir umhverfis að neðan. Ákaflega þykkr jarðvegr er ofan á þeim öllum; eg kannaði þá með járnstaf, sem er hálf önnur alin á lengd, enn hafði hvergi botn, nema hitti á einstaka stein, þó ekki í hinum stœrsta. Ekki er hœgt að segja með vissu, hvort nokkur fornmanna- dys kunni að vera í þessum hólum, enn vel getr það verið, þvíað oft var það, að menn vóru grafnir ofan í hóla, sem myndaðir vóru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.