Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 20
20 honum gat eg ekki komizt, þvíað kjallarinn var fullr af ýmsum hlutum. þessi steinn er sagðr sýnu betri en hinn fyrri, hann er stœrri, hér um bil knéhár eða meira og með dýpra bolla ofan í; ferskeyttr er hann sagðr og líkastr þvi, sem hann væri sagaðr af enda á ferstrendu tré. Einn var enn til áðr; hann var minstr og líkastr þessum fyrtalda, enn finst nú ekki. Eg beiddi húsfreyjuna eða ekkjuna, sem þar býr, að reyna að ná þessum steini, sem sagðr er að vera í kjallaranum, og geyma þá báða vandlega, þar sem þeir gæti verið til sýnis, og tók hún vel undir það. Bœrinn Krókr er þvert upp undan Villingavatni. þ>að á að vera þar, sem sagan segir, að Grímkell goði bjó fyrst, og hét á Grínt- kelsstöðum, og hún segir, að nú sé sauðahús, eftir það er Grímkell goði flutti sig að Olvisvatni. Bls. 4: „Grímkell bjó fyrst suðr at Fjöllum skamt frá Ölfusvatni, þar er nú kallat á Grímkelsstöðum, ok eru nú sauðahús11. Hann (Grímkell) fœrði bú sitt eptir konu sína dauða til Ölfusvatns, þvíat honum þóttu þar betri landkostir; hann bjó þar síðan alla stund, meðan hann lifði. í Króki sést og fyrir þremr sauðahústóttum fornum. þ>að eiga að vera sauðahús Grímkels. þ>egar eg fór frá Ölvisvatni, var áliðinn dagr, og fór eg að vestanverðu við þúngvallavatn. Inn frá Nesjum er gljúfragil kallað ,, Jórugil'L, og þar hjá „Jóruhóll"', enn upp frá langt heitir Jórutindr". Hlíðin inn frá heitir öll „JórukleiJ1; hún er öll skógi vaxin og einkar fögr; hamrarniðr með vatninu, enn klettabelti að ofan. þetta er alt kent við gömlu Jóru, og margar eru sagnir um hana, og margt fleira við hana kent. Um kveldið seint kom eg heim á þfingvöll, 0g hafði eg þá farið alt í kringum þingvallavatn. Mánudaginn 14. júní var rigning, og gat eg ekki verið úti við það, sem eg var að reyna við að teikna, enn eg notaði daginn samt til að kynna mér betr eitt og annað á þingvelli, sem œrið er til. Maðr nokkur, sem heitir Björn og nú á heima í Reykja- vík, hafði fundið leifar af vopni i klettaglufu rétt niðr við jörðina í vestra veggnum á Almannagjá. Hann var þá unglingr hér á J>ing- velli hjá síra Birni föður sínum Pálssyni, og er nú kominn undir sextugt. P. Gaimard, sem þá var hér á ferðum um það leyti, fékk þenna hlut. fenna mann hitti eg hér í dag, beiddi eg hann að vísa mér á staðinn, þar sem hann fann þetta; gat hann loksins fundið hann, og leitaði eg þar vandlega, og fann þar part af fornu sverði; það er partr úr blaðinu eða brandinum. Hann er 5^/2 þuml. á lengd; í breiðara endann er hann 1 x/2 þuml. á breidd, og nokk- uð mjórri í hinn. f>að er auðséð, að þetta er framan til af brand- inum, enn þó vantar oddinn, og víst nokkuð meira. |>essi hlutr hefir öll forn einkenni, járnið er gagntekið af ryði, enn sést þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.