Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 24
24 af Jingvelli), og mældi „Flosagjá“ norðr frá, og staðinn fyrir Byrgisbúð, og fleira, sem þar að laut, og setti það alt á Alþingis- staðinn. Síðan fór eg að Skógarkoti um kveldið og athugaði um þ>órhallastaði, sem talað er um í Olkofraþætti, og fleira. Elztu menn segja, að stekkrinn frá Skógarkoti sé nú þar sem gömlu fórhallastaðir vóru. f>ar hefir verið mikið tún, og sjást leifar af fornum túngarði; gamall brunnr hefir og fundizt þar og jarðvegr kominn yfir. Hann hefir verið hlaðinn upp til forna, sáust þess greinileg merki, og hefir þar verið þró mitt í jarðhellunni Öl- kofrahóUu heitir þar fyrir utan hinn forna túngarð. Síðan fór eg heim að þúngvelli um kveldið kl. 12. Sunnudaginn 20. júní lauk eg við dagbók mína, og glögg- vaði mig á ýmsu, miðaði sólina, er eg stóð á miðju Lögbergi, og varð það þannig, að þegar sólina bar yfir Nónþúfuna, þar sem vestri barmrinn á Almannagjá fyrst byrjar að hefja sig upp fyrir auganu frá hinu forna Lögbergi til að sjá, var kl. 2 og 10' e. m.; hygg eg, að þetta tákni hið sama sem Grágás segir (Kb. 28. k.). „Dómar skulu fara út þann dag, er menn kveða á, ok eigi síðar en sól kemr á gjábakka hinn hærra frá Lögbergi úr lögsögumanns rúmi at sjá“ Enn þegar sólin gekk lengra inn eftir gjábakkanum og hana bar yfir, þar sem enn í dag er kallaðr Gjáhamar, og gjábarmrinn sýnist einna hæstr frá hinu forna Lögbergi, þá var kl. 3 og 4' e. m. þ>etta hygg eg vera hið sama og í Grágás Kb. k. 24. „Vér skolom fara til Lögbergs á morgin, ok fœra dóma út til hruðninga svá hit siðasta, at sól sé á gjáhamri enum vestra ór lögsögumanns rúmi til at sjá frá Lögbergi“. Grjáliainar er örnefni, sem heitir svo enn, og eg hefi vissar sagnir af, að hefir verið kallaðr svo, síðan á seinna hluta 18. aldar1. þ>etta getr þó munað nokkrum minútum, þar ekki er allhœgt að miða sólina svo alveg sé rétt, þar sem hún er svo hátt á lofti, enn sjóndeildarhringrinn eigi hár. Síðan fór 1) Um það eru nokkuð deildar meiningar, eða menn eru ekki fullkomlega vissir um, hvernig eigi að skilja þessi orð í Grág., að sól sé á Gjáhamri hinum vestra úr lög- sögumanns rúmi til að sjá á Lögbergi, og svo hitt: „eígi síðar en sól kemr á gjá- bakka hinn hærra úr lögsögumanns rúmi at sjá frá Lögbergi“, og líka um það, hvað sé meint með Grjáhamar, hvort það sé sama sem Gjábakki. Um það er og spurningin, „hvort Grág. meini á þessum stöðum skin sólarinnar framan á gjá- barminn um morguninn snemma, eða hér sé meint dagsmark, þar sem sól- ina ber yfir. Finnr Magnússon hehr hreyft þessu máli (De gamle Skandinavers Inddeling af Dagens Tider. Kh. 1844, bl. 14—16); enn hann virðist eigi komast að neinu ákveðnu um þetta efní. Kálund aðhyllist þá meining, að Grág. meini skin sólarinnar framan á gjábarminn, og skilji eg hann rétt, þá tekr hann það ljós- lega fram á þrem stöðum hvað eftir annað, að sólina beri enga stund dagsins yfir vestra vegginn á Almannagjá, hvar sem maðr stendr á þingstaðnum (sbr. Kálund, Lýsing Islands, I. bl. 112—113). Eg skil alls eigi, hvað Kálund getr meint með þessu, þvíað það er öldungis þvert á móti því sem er. Sólina ber yfir vestra vegginn á Almannagjá allan síðara hluta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.