Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 25
25 eg af stað frá þingvelli kl. 4 e. m., og kom heim í Reykjavík kl. yfir 11 um kveldið. fegar haft er tillit til allra þeirra mannvirkja bæði eldri og nýjari, sem kynni að hittast á þingvelli, þá mætti að vísu segja, að rannsókn þessi væri eigi fullgjör, enn þó er hér þess að gæta, að hinir merkustu staðir á þingvelli vóru ,. Lögréttan11, dómslaðirnir og Lögberg, enn um Lögréttuna er það að segja, að hún verðr trauðla rannsökuð með grefti. Eg hefi sett hana á þann stað á Völlunum neðri (sbr. Alþingisstaðinn), þar sem eðlilegast er að hún hafi verið. J>ar eru lítt upphækkaðir móar, dregið í þýfi, og er eins og hatti fyrir, einkannlega að austanverðu, þar sem móarnir byrja, þvíað undir hinni fornu Lögréttu hefir þó orðið að vera nokkurs konar upphækkun, og það kemr eigi til mála, að Lög- réttan hafi verið sunnar á Völlunum nær ánni, þvíað þar eru egg- sléttar grundir. Menn geta þó trauðla ímyndað sér það, að eigi sjáist hin minstu vegsummerki, þar sem Lögréttan var alla forn- öldina og fram á miðja 13. öld, og þar sem hálft annað hundrað manna var saman komið. Að vísu eru þessi kennimerki, sem eg tilnefni, óglögg það er til lögunar kemr, enda eru móar þessir út- troðnir af götum; enn það er þó réttara að setja hana þar, heldr enn þar sem alls engin kennimerki sjást, enda kemr þessi minn Lögréttustaðr svo mæta vel heim við Njáls sögu, sem, eins og kunn- ugt er, bezt lýsir Jdngvelli. í Njáls sögu er fimtardómrinn settr í Lögréttu, eins og sjálfsagt er, og þar hófst bardaginn á alþingi (sbr. Grág. 43. k. i.b. bl. 77: Enn Vtar dóm skal setia í Lögrétto). í brennu- málunum og bardaganum á alþingi er það auðséð af öllu, að þar var mikill mannfjöldi saman kominn, og meðal annars af þvi, að menn gjörðu herkuml á hjálmum sínum, áðr enn bardaginn byrjaði, sem eigi var vant að gjöra, nema þar sem her manns var saman kominn (herkuml vóru merki, er menn drógu framan á hjálmana, að menn skyldi þekkjast, sbr. Stiklastaðaorustu. „Menn görðu herkuml á hjálmum sínum og skjöldum, og drógu þar með bleiku á krossinn helga. Heimskr. Christj. 1868 bl. 472—73“, sbr. Njálss. dags, frá hér um bil kl. 3. og alt þangað til hún gengr undir, á öllum tímum árs sem sólargangr er svo langr; það gildir einu, hvar maðr stendr á hinum forna alþingisstað. f>annig er það ávalt, þegar sólina sér. Vestri barmrinn áAlmanna- gjá myndar sjóndeildarhringinn bæði í vestrinu og norðvestrinu, enn engin fjöll sjást upp yfir á öllum þeim vegi, sem sólina ber yfir alt að sólarlagi; einu gildir, hvort maðr stendr á hinu forna Lögbergi eða annars staðar (sjá „Upp- drátt af Almannagjá og alþingisstaðnum upp á völluna neðri eins og J)að lítr út frá Lögbergi“, sem eg gjörði í sumar, er eg var á J>ingvelli, og teiknaði eg á Uppdráttinn allan þann sjóndeildarhring, sem til er á þessu svæði, og vona eg, að það sé trúlega gjört.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.