Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 31
31 sem það hefir verið, og líka virkisleifarnar hjá Snorrabúð. Eins og kunnugt er af því, sem sagt hefir verið hér fyrir framan, eru þrjár búðir rannsakaðar, og er það líklegt, að hið minsta tvær af þeim, eða jafnvel allar, hafi einhvern tíma verið goðabúðir. Stóra búðin fyrír vestan traðirnar á þ>ingvelli, sem var 104 fet á lengd, er líklega einhver með stœrstu búðum, sem kynni að hittast. Hið merkasta við búðarannsóknina er að finna stœrðina, þvíað það gefr manni ljósa hugmynd um, hvé margir menn gátu verið í hverri búð; af því má líka mjög ráða búðatöluna, ef maðr getr gjört sér nokkra greinilega hugmynd um mannQöldann á fingvelli. þannig hefir stœrð og lögun hinna fornu goðabúða orðið nokkurn veginn ljós af rannsókn þessari. Að vísu væri œskilegt að rannsaka fleiri fornbúðir á þingvelli og líka frá Sturlunga tíma, sem merkir menn hafa átt, enn sem nú eru orðnar nær óþekkjanlegar, og get eg bent á, hverjar þær búðir eru, ef til kemr. II. Um þingvöll og þingvallarsveit. Eg hefi allan þann tíma, síðan eg kom til Reykjavíkr, reynt til að kynna mér þingvöll og héraðið þar umhverfis, eftir því sem eg hefi haft föng á. Enn þegar athuga skal stað þenna til nokk- urrar hlítar, sem er hinn viðburðamesti staðr hér á landi, og reyna til að fá réttan skilning á því, sem bæði Grág. og sögur vorar Uppdr.). Mér hefir oft dottið í hug, að þetta hafi getað verið gjdhamar hinn eystri; þó að Grág. eigi nefni hann, þá er auðvitað, að hann hlýtr að vera meintr og þá að vera til í mótsetningu við hinn vestra. Sólin er hér um bil 25 til 30 mínútur á millum þessara staða frá Lögbergi til að sjá. það er sjálfsagt, að þessi eystri hamar er reyndar litlu austar enn hinn, sem kallaðr er hinn vestri, en það sýnist þó þannig til að sjá, þegar staðið er á Lögbergi hinu forna. það er eðlilegt, að kalla það vestar, sem nær er sól- arlaginu enda þótt það sé eigi þannig í raun og veru, þvíað það er það al- menna, eins og allir þekkja, að sólin komi upp í austri, enn gangi undir í vestri. Eg skal að endingu geta þess, að mér þykir það nokkuð kveðið að orði af þeim Guðbrandi og Kálund að svo stöddu máli, að gefa Lögbergi hinu forna nöfnin Byrgisbúðartangi og Villilögberg. þetta Lögbergsmál er hið mesta vandamál og þarf mikillar rannsóknar; hér hefi eg að eins drepið á þau atriði þessa máls, sem beinlínis snerta rannsóknina á þingvelli í sumar; þótti mér þess þurfa, þar sem menn eru, enn sem komið er, þessu máli lítt kunnugir, ennegáeftir að takafram mörg aðalatriði málsinsumLögherg,og mun eg gjöra það síðarísérstakri ritgjörð, ef eg endist til og ástœður leyfa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.