Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 40
40
fellssveit upp frá Mosfelli, og getr því hér engin önnur heiði verið
meint enn Mosfellsheiði. þ>að segir um Orœkju, er hann kom aust-
an úr Skálholti VII þ., 120 k., 1. b., 34434: „feir fóru ór Skálaholti
allir samt upp í I.augardal ok þaðan vestr á Bláskógaheiði, þar til
er þeir kómu til Hallbjarnarvarðna. J>á segir Orœkja, at hann vill
ríða inn syðra dal til Stafaholtz, en Sturla bað hann ríða til Reykja-
holtz. Ríða þá inn syðra dal sumir menn Orœkju...............en
Sturla reið í Reykjaholt, þ.e. sumir riðu Uxahryggi1, enn sumir fyrir
Ok og hér er bent á, að vegrinn skiftist við Hallbjarnarvörður.
Enn þar sem Sturl.s. talar um, að þeir Órœkja riðu upp í Laugar-
dal og þaðan á Bláskóga, þá er það varla annað enn að hún fer hér
nokkuð fljótt yfir, þvíað það er auðvitað, að heiðardrag það, sem liggr
upp frá Laugarvatnsvöllunum hjá Reyðarbarmi (,,Reyðarmúla“), sem
sumir kalla Hrafnabjargaháls, og svo þingvallarsveitin öll liggr þar
í millum, enn eg hygg, að þetta verði varla skilið þannig, að heiði
þessi hafi líka verið kölluð Bláskógaheiði, þar sem undir eins er
talað um Hallbjarnarvörður, þegar á heiðina (Bláskógaheiði) kom2.
þ>egar Sturla Sighvatsson fór Apavatnsför og hann reið úr
Borgarfirði VII. þ., 133 k., bl. 359gl: „Riðu þeir suðr á Bláskóga-
heiði ok höfðu þrjú hundruð manna, en er þeir kómu suðr undir
Hrafnabjörg“ o. s. frv. Hér hefir Sturla farið þann veg, er eg gat
um hér að framan við reið forgils Oddasonar á þingið.
þegar Sturla Sighvatsson safnaði liði til Örlygstaðafundar VII.
þ., 136. k., 1. b., bl. 36335: „J>á er Sturla Sighvatsson spurði sunnan
um heiði liðsdrátt, dró hann lið saman um öll héruð fyrir vestan
BláskógaheiðiJ'. þegar talað var um fjárskifti eftir Hallveigu Orms-
dóttur í Reykjaholti, þá segir VII. þ., 153. k., 1. b., bl. 3gi30: „Snorri
kallaði Bláskógaheiði ráða eiga“, þ. e. hvorir skyldu hafa það af
fénu, löndum og lausum eyri, sem þeirra megin var heiðarinnar.
VII. þ., 237. k., 2. b., bl. i3225, VII. þ., 239. k„ 2. b. bl. 1363, og VII.
þ.3o6k., 2. b„, bl. 238^ er og nefnd Bláskógaheiði í Sturl. og kemr
alt í sama stað niðr. Bandamannasaga, Kh.—bl. 226, segir, að þeir
Egill, Styrmir, Hermundr og J>órarinn hafi mælt mót með sér á
1) Hvergi man eg til að hafa séð í fornum sögum nafnið »TJxahryggir«;
liggr mér við að ætla, að það sé yngra, þar það eigi er nefnt, þó að marg-
talað sé um þenna veg.
2) Njálss. k. 10250, bl. 536, nefnir og Bláskógaheiði, enn þar af verðr ekk-
ert ráðið með vissu. þegar þanghrandr reið til þings úr Haukadal, er sagt,
að þorvaldr hinn veili hafi haft við orð að sitja fyrir honum á Bláskógaheiði,
enn fyrirsátin varð þó við Hestlœk í Grímsnesi. það sýnist ólíklegra, að þor-
valdr hefði ætlað að hafa fyrirsátina fyrir vestan þingvöll; þó kann það að geta
verið; nær liggr að halda, að hér gæti verið átt við heiðina fyrir austan þing-
vallarsveitina, sem er hin eina heiði á leiðinni úr Haukadal til alþingis, enn
ef til vill mætti ætla, að heiði þessi hefði og heitið Bláskógaheiði; hefði þá
heitið svo bæði norðan, austan og vestan eða sunnan að þingvallarsveit. (?)