Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 40
40 fellssveit upp frá Mosfelli, og getr því hér engin önnur heiði verið meint enn Mosfellsheiði. þ>að segir um Orœkju, er hann kom aust- an úr Skálholti VII þ., 120 k., 1. b., 34434: „feir fóru ór Skálaholti allir samt upp í I.augardal ok þaðan vestr á Bláskógaheiði, þar til er þeir kómu til Hallbjarnarvarðna. J>á segir Orœkja, at hann vill ríða inn syðra dal til Stafaholtz, en Sturla bað hann ríða til Reykja- holtz. Ríða þá inn syðra dal sumir menn Orœkju...............en Sturla reið í Reykjaholt, þ.e. sumir riðu Uxahryggi1, enn sumir fyrir Ok og hér er bent á, að vegrinn skiftist við Hallbjarnarvörður. Enn þar sem Sturl.s. talar um, að þeir Órœkja riðu upp í Laugar- dal og þaðan á Bláskóga, þá er það varla annað enn að hún fer hér nokkuð fljótt yfir, þvíað það er auðvitað, að heiðardrag það, sem liggr upp frá Laugarvatnsvöllunum hjá Reyðarbarmi (,,Reyðarmúla“), sem sumir kalla Hrafnabjargaháls, og svo þingvallarsveitin öll liggr þar í millum, enn eg hygg, að þetta verði varla skilið þannig, að heiði þessi hafi líka verið kölluð Bláskógaheiði, þar sem undir eins er talað um Hallbjarnarvörður, þegar á heiðina (Bláskógaheiði) kom2. þ>egar Sturla Sighvatsson fór Apavatnsför og hann reið úr Borgarfirði VII. þ., 133 k., bl. 359gl: „Riðu þeir suðr á Bláskóga- heiði ok höfðu þrjú hundruð manna, en er þeir kómu suðr undir Hrafnabjörg“ o. s. frv. Hér hefir Sturla farið þann veg, er eg gat um hér að framan við reið forgils Oddasonar á þingið. þegar Sturla Sighvatsson safnaði liði til Örlygstaðafundar VII. þ., 136. k., 1. b., bl. 36335: „J>á er Sturla Sighvatsson spurði sunnan um heiði liðsdrátt, dró hann lið saman um öll héruð fyrir vestan BláskógaheiðiJ'. þegar talað var um fjárskifti eftir Hallveigu Orms- dóttur í Reykjaholti, þá segir VII. þ., 153. k., 1. b., bl. 3gi30: „Snorri kallaði Bláskógaheiði ráða eiga“, þ. e. hvorir skyldu hafa það af fénu, löndum og lausum eyri, sem þeirra megin var heiðarinnar. VII. þ., 237. k., 2. b., bl. i3225, VII. þ., 239. k„ 2. b. bl. 1363, og VII. þ.3o6k., 2. b„, bl. 238^ er og nefnd Bláskógaheiði í Sturl. og kemr alt í sama stað niðr. Bandamannasaga, Kh.—bl. 226, segir, að þeir Egill, Styrmir, Hermundr og J>órarinn hafi mælt mót með sér á 1) Hvergi man eg til að hafa séð í fornum sögum nafnið »TJxahryggir«; liggr mér við að ætla, að það sé yngra, þar það eigi er nefnt, þó að marg- talað sé um þenna veg. 2) Njálss. k. 10250, bl. 536, nefnir og Bláskógaheiði, enn þar af verðr ekk- ert ráðið með vissu. þegar þanghrandr reið til þings úr Haukadal, er sagt, að þorvaldr hinn veili hafi haft við orð að sitja fyrir honum á Bláskógaheiði, enn fyrirsátin varð þó við Hestlœk í Grímsnesi. það sýnist ólíklegra, að þor- valdr hefði ætlað að hafa fyrirsátina fyrir vestan þingvöll; þó kann það að geta verið; nær liggr að halda, að hér gæti verið átt við heiðina fyrir austan þing- vallarsveitina, sem er hin eina heiði á leiðinni úr Haukadal til alþingis, enn ef til vill mætti ætla, að heiði þessi hefði og heitið Bláskógaheiði; hefði þá heitið svo bæði norðan, austan og vestan eða sunnan að þingvallarsveit. (?)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.