Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 41
41 Bláskógaheiði og riðu svo suðr til Vallarins; enn þeir að austan, Skeggbroddi og J»orgeir úr Laugardal, og Járnskeggi að norðan hafi hitzt við Reyðarmúla. f»etta getr verið, að þeir hafi mælt þar mót með sér, þó að einn þeirra væri að norðan. Eg vona nú, að það geti verið hverjum ljóst, hvað Bldskógar og Bldskógaheiði hét í fornöld; hefi eg tekið það þannig fram vegna þess, að um það vóru deildar meiningar áðr. Crag'iiheiði heitir nú millum Ármannsfells og Súlna, uppblás- in sandheiði; hún er nefnd við för Orœkju í Skálholt VII þ., 158 k., i.b., bl. 3q627 : kómu þeir þá ofan á Jfingvöll og sumt liðið á Kárastaði og Brúsastaðih Gagnheiði er og nefnd VII. þ., 179. k., 2. b. bl. 3o9, þegar þeir Tumi Sighvatsson fóru suðr að Olfusvatni til hefnda eftir Snorra Sturluson. J>að litr helzt út fyrir, að þessi vegr millum Ármannsfells og Súlna hafi verið farinn, þegar koma skyldi sunnarlega í þ>ingvallarsveitina eða þegar farið var fyrir sunnan fingvallarvatn; annarstaðar er eigi Gagnheiði nefnd. J>essi örnefni eru öll nefnd í röð niðr eftir i Sturl. við þing- reið J’orgils Oddasonar og hafa þau öll sama nafn enn: Víðikjörr, Irldls (þ. e. Tröllaháls), Sandvatn, Klyýtir, (Sandklyftir) Armannsfell, Sleðads^. Sumir hafa haldið og halda enn, að Sleðaás sé sama og Tröllaháls. Á íslandskortinu eftir Björn Gunnlaugsson er Sleðaás settr ofan til við Tröllaháls, og Sveinn Pálsson talar um í Dagbók sinni 1773, að Sleðaás sé einnig þar (sbr. Kálund I. bl. 151), enn þetta getr með engu móti verið rétt, sögurnar sanna það. Sleða- ás heitir enn í dag ásklifið, sem gengr suðr úr Ármannsfelli fyrir ofan grœnu brekkuna, sem kallaðr er Bás, og Sleðaáshraun heitir þar niðr undan. Grettissaga Kh. 1853 nefnir Sleðaás bl. 317, þar sem höfðingjarnir áðu, er þeir riðu af þingi, og Grettir hóf stein- inn, er sagan segir að liggi þar í grasinu. Enginn slíkr steinn er þar nú, sem líklegr er til að vera Grettistak, og enginn hefir neitt vitað um hann með vissu um langan tima. Grettissaga tekr bl. 762 betr af tvímælin með Sleðaás: „Hann (J>órhallr) gekk upp und- ir Sleðaás ok suðr með fjalliþví, er ÁrmannsQall heitir; þá sá hann, 1) Bnn þegar þeir Órœkja vóru að náttverði á þingvelli, og sagt var, að þeir Gissur væri komnir sunnan að Gjábakka, stefndi hann mönnum sínum á Almannagjáarhamar, líklega til ráðagerðar fyrst, og þá til að veita viðnám í Kárastaðastíg (efri gjánni), þvíað þar var hið bezta vígi. Enn nú er ör- nefnið gjáhamar skamt fyrir norðan Kárastaðastíg, eins og sjá máaf Alþing- isstaðnum. Ekki væri því óeðlilegt, að hér sé meint örnefnið Gjáhamar, sem Grág. nefnir 24. k. eins og áðr er sagt. 2) Hvalvatn heitir nú norðaustan undir Súlum, það er sama og Súlnavatn; austan við það heitir nú Skinnhúfuhöfði, og hellisskúti þar Skinnhúfuhellir. þessi örnefni koma fyrir í Armannssögu, enn hún er ein af vorum yngstu landvætta sögum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.