Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 46
4G Snorri goði hafði þar fylkt liði sínu svá þykkt, at þeim gekk eigi þar at fara“ (bls. 811—812). þ>etta sýnir, að þeir Snorri höfðu fylkt yfir skarðið, enda segir Njálss, k. 145^, bl. 805: „Snorri goði spyrr nú, hvar komit er málunum. Tekr hann þá at fylkja liði sínu fyrir neðan Almannagjá millum ok Hlaðhúðar11. Eg fæ á engan hátt skilið þessi orð : „millum ok Hlaðbúðar“ öðru vísi enn að hér sé um tvær búðir að rœða, Snorrabúð og Hlaðbúð, og að Snorri hafi hér fylkt millum sinnar búðar og Hlaðbúðar, þvíað það gefr öllum að skilja, að Snorri varð að fylkja þvert yfir skarðið, þar sem hann var að verja uppgöngu í Almannagjá; annar fylk- ingararmrinn Snorra var því við Hlaðbúð, er stóð suðr við bergið, eins og eg hefi sett hana á Alþingisstaðinn, enn hinn við Snorra- búð, sem var hans eiginbúð og stóð norðan til í skarðinu. Hefði nú hið forna Lögberg verið á gjábarminum, sem er að eins fáir faðmar norðr frá Snorrabúð, þá væri það sannarlega undarlegt af söguritaranum að miða ekki við Lögberg og segja t. d. millum „Lögbergs og Hlaðbúðar“ heldr enn að miða við búðina eina, sem stóð þar rétt hjá í hallanum; slíkt er naumast hugsanda, að Lög- berg, hinn helgasti og merkasti staðr á þinginu, hefði hér ekki verið nefnt, þar sem orusta var háð rétt þar við, og það þá ein- mitt haft sem vörn við annan fylkingararminn. J>egar einhver ó- hœfa, eins og bardaginn á alþingi var, gerist nærri eða á helgum stað, þá er næsta ólíklegt, að sá staðr sé alls ekki nefndr, þegar talað er um það lagabrot, sem þar fer fram. þ»á er hinn staðrinn í Njálss. „milli Virkisbúðar og Hlaðbúðar“. Hvað á hér að skilja við Virkisbúð? Getr Virkisbúð verið nokkur önnur búð enn búð Snorra goða? Fram undan Snorrabúð sjást einmitt leifar enn í dag af stórkostlegu mannvirki í hallanum fram undan búðinni, eins og sýnt er hér að framan, og í skarðinu er engin önnur búð með slíkum ummerkjum, og þar hefir engin önnur Virkisbúð getað ver- ið. Eg get eigi ætlað, að tvær búðir með virki, eða sem gæti heitið Virkisbúðir hafi verið í skarðinu, og það báðar sama megin, enn það hefði þar hlotið að vera, ef Virkisbúð er hér eigi sama búðin sem Snorrabúð, þvíað, eins og áðr er sagt, sést virkið fram undan henni enn í dag; enda er þar enginn staðr fyrir búð, þvíað snarbrattr halli er þegar fyrir neðan virkisleifarnar, eins og allir geta séð, sem þangað koma og þessa gæta. Af þessu er það ljóst, að Snorrabúð er hér kölluð Virkisbúð, þar sem þeir Flosi og allr herinn þeirra Austfirðinga hörfuðu neðan milli Virkisbúðar og Hlað- búðar. þ>að getr ekki verið neitt óeðlilegt, þó að söguritarinn kalli Snorrabúð á þessum eina stað Virkisbúð, hvort sem þetta virki fram undan búðinni hefir verið bygt þá þegar á Snorra dögum eða síðar, og búðin þá stundum kend við það á þeim tíma, er sag- an er rituð. Af öllu þessu, sem tekið er fram hér að framan, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.