Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 60
60 inni) og getr þetta enn verið nokkur sönnun fyrir aldrinum á dysinni. 7. 2 viöttulspennur úr bronce, sem eru alveg eins, og eiga saman, og eru heilar og óskemdar, og sést verkið á þeim glögt; þær eru aflangar, beinar fyrir þá enda, er snúa saman, enn enda hinum megin sem í bogadreginn breiðan odd. þ>ær eru tveir þuml. og fjórar línur á lengd hvor, og einn þumlungr og fjórar línur á breidd. Utan með alt í kring eru þessar spennur með flötum smá- doppum eða kornum, enn hið innra með gegnumskornum dreka eða orma myndum, sem er einna líkast því verki, sem er umhverfis á silfrbikar þyri drottningar Danabótar, og bendir það einnig á aldrinn. (Sjá Kongehöjene í Jellinge, Kmh. 1875, Tavle XIII, Fig. 1 a. og 16; sömuleiðis Worsaae, nr. 472). Undir er plata þannig fest, að röndin er beygð inn yfir plötuna; innan á henni eru hlýr- ar og krókar, sem járnnál hefir verið í og þannig fest við klæðin, enda sést votta fyrir vefnaði á annarri, þar sem nálin er orðin að ryði. Tveir þráðarspottar halda sér, og lítið eitt af ull, sem snúðr- inn er af. Framan á breiðara endanum á báðum eru augu, sem þó er slitið eða eytt fram úr; þar hefir getað verið festi á milli, því að þannig hefir fundizt erlendis. þetta lag á spennum er mjög sjaldgætt frá fornöld, og hér hið fyrsta, sem fundið er. Smíðið er einkar vandað, og því hinir beztu gripir, sem vér höfum hér i þeim stíl, og döggskórinn af sverðinu frá Hafrbjarnarstöðum. 8. Bjalla úr bronce. það er ekki nema endrtekning af hinu sama að fara hér að lýsa þessum hlut nákvæmlega, þvíað þessi bjalla er sem steypt í sama móti og sú, er fanst á Brú í Byskups- tungum, og er nákvæmlega lýst í þ>jóðólfi n/n 1879, nr. 30 (undir tölulið 5. í „Rrdiarfundinum“). J>að eina skilr, að smáhringarnir sjást ekki utan á þessari, og haldið að ofan með gatinu á er heilt. Hún er sexstrend eins oghin, sama stœrð og sama lögun að öllu, lík klukku; sést fyrir ryðguðu járni uppi í kverkinni eins og á hinni, sem eru leifar af kólfinum. þ>að er sannlega eftirtektarvert að finna þenna einkennilega og óþekta hlut í þessum báðum dysjum, annan austr í Byskupstungum, enn hinn norðr í Vatnsdal. Enda hafa þessir fundir fleira sameiginlegt t. d. glertölurnar og spennurnar; þó að á Brú fyndist ekki nema leifar af einni, og hún hefði aðra lögun, þá munu þær þó hafa verið tvær upprunalega(P). þ>að lítr því þannig út, að þessir 2 fundir sé frá líkum tíma. 9. 26 tölur af hálsmeni; þrjár eru af rafi, ein af þeim er hin stœrsta úr meninu, og er 9 línur í þvermál; þá koma tvær glertöl- ur innlagðar (mosaik); önnur Ijósblá með fjórum blómum umhverfis, svörtum og hvítum. Hin er hvít, rauð og grœn og dökk. þ>á er ein úr svörtu gleri, með hvítum rákum óreglulegum. Svo koma þrjár glertölur, ein stœrst með rifflum eða bárum alt í kring. Hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.