Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 63
63 Friðriki byskupi, sem kom út hingað 981, Byskupas. 1., bls. 6. Kemr þó alt i sama stað niðr. þorvaldr Spakböðvarson lét byggja kirkju í Ási í Hjaltadal 16 vetrum áðr enn Kristni var lögtekin ; hún stóð enn, þegar Bótólfr byskup var að Hólum, svo að ekki var aðgert utan að torfum, enn Bótólfr var þar byskup 1238—1246, Byskupas. i., bls. 7. Annars hafa menn hér vel getað þektklukk- una, og hafa líka getað notað hana(?), þó að ekki væri til helgihalds. 1 Harðarsögu Grímkelssonar, Kh. 1847, bl. 93, er talað um klukku og fer þó sú saga öll fram í heiðni. þ*að var þegar bœndr höfðu lagt fund á Leiðvelli við Laxá hjá Grunnafirði til þess að ráða Hólmverja af dögum. Indriði mágr Harðar var einn af höfuð- mönnum þessarar ráðagerðar, enn þorbjörg systir Harðar vildi og sœkja fundinn, enn Indriði kvað það þarfleysu. Enn þegar Indriði var farinn, þá lét porþjörg söðla sér hest, og reið til fundarins, og þá segir sagan: „Litlu síðar lét f“orbjörg söðla sér hest ok fór með annan mann til stefnunnar; þar var fyrir mannfjöldi mikill ok háreysti mikit; en er hún kom, drap klukku þeirra hljóð (klukka, neðan- máls) ok þögnuðu allir. Hún mælti þá: vita þykjumst ek framferði yðvart ok ætlan“, o. s. frv. Hér liggr beinast við að ætla, að (þorbjörg hafi haft klukku með sér og hringt henni til að fá hljóð á fundinum, þar sem áðr var mikit háreysti. Að með klukku þeirra þorbjargar hafi verið drepið hljóð, hljóta menn að taka eftir orðunum, að þorbjörg hafi hringt klukku, enda var það hið hentugusta ráð til að vekja eftir- tekt fundarmanna, enn henni var áríðanda, að allir heyrði mál hennar. J>etta var hér um bil árið 986b Landnámsmenn margir kómu frá kristnum löndum t. d. vestan um haf, enda fóru menn síðan oftar til kristinna landa og dvöldu þar. Við lögbergsgönguna var hringt (Grágás, Konungsbók, 24. kap.), enn hvort það var fyrir tignar sakir, eða einungis til að stefna mönnum saman, verðr ekki séð með vissu; þó held eg heldr það síðara; eða hvort þetta var siðr, áðr kristni var lögtek- in, verðr heldr ekki með vissu séð. En það sem einkum er eftirtektarvert við þessa tvo fundi er fyrst það: Að þeir hafa fœ'rt oss marga nýja hluti, sem ekki þektust hér áðr; annað, að þeir sanna, að karlmenn brúkuðu gler- steinasörvi; þriðja, að þessar möttulspennur eru karlskraut. Hitt er ekki sannað enn hér, að konur hafi borið það eingöngu. Margt 1) Orðin: drap hluhku þeirra hljóð, má og skilja á annan hátt, nefni- lega: hljóð drap kluhhu þeirra, þ. e. þögn sló á háreysti þeirra; þeir urðu hljóðir, þeir þögnnðu. Eða: klukku (dativ.) þeirra drap hljóð, hljóðið var drepið úr klukku þeirra, þeir þögnuðu. Sbr. Fms. 11, llði-2: Ok nú drepr ór hljóð fyrst ór konunginom. J. þ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.