Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 64
G4 myndi fleira upplýsast, ef fleiri fundir yrði leiddir í ljós og menn hefði tíma og atferli að hugsa um það. Lárus sýslumaðr Blöndal á þakkir skildar fyrir Kornsárfund- inn, og hver og einn, sem sendir forngripasafninu góða gripi einkann- lega frá fornum tíma; gamlir hlutir eru nokkurs konar „helgir dómaru fyrir fornfrœðina, og ber oss því að gæta þeirra vel. Vil eg leyfa mér að biðja menn, að hyggja að þeim einföldu bendingum um það efni, er standa í þ>jóðólfi 31. ári, nr. 27, og við þær þyrfti að bœta síðar við tœkifœri. Yiðbót við Kornsárfundinn. 31. júlí 1880 hefir amtmaðr Bergr Thorberg R. af Dbr. af- hent þessa hluti frá Lárusi Blöndal sýslumanni aðKornsá: 7 tölur úr hálsmeninu, er fanst í dysinni og sem skýrt er frá hér að fram- an undir g. tölul. J>essar tölur fundust síðar enn hinir hlutirnir, er í dysinni vóru; þær fundust í moldum þeim, er út hafði verið kastað úr dysinni. Af tölum þessum er ein langmerkust, og einkennileg- ust af þeim, sem hér eru á safninu ; hún er úr dökkrauðum jaspis og öll slípuð með upphöfðum blómstrum umhverfis; hún er 1 þuml. og 2 línur á lengd, og borað gat í gegnum hana á þann veg ; enn í þver- mál er hún 8 línur. þ>annig er þessi tala aflöng og með íjórum flötum á miðju alt í kring, og blómstr á hverjum fleti upphafið, og hola boruð ofan í miðjuna; þetta eiga að vera krónublöð. Á báð- um endum á tölunni kringum gatið liggja út fjögur blöð, sem brett- ast upp í endana mjög náttúrlega; er tala þessi því aðdáanlega vel gjörð frá þeim tíma, úr jafnhörðu og torsóttu efni. 2. Raftala nokkuð flöt, 10 línur í þvermál. 3. Glertala nær hnöttótt úr Ijósu gleri, smábárótt umhverfis. Hún er nær 7 línur í þvermál. 4. blá glertala lítil þrískift. 5. blá glertala tvískift af sömu stœrð. 6. blá glertala lítil. 7. blá glertala eins. Allar þessar tölur eru með gati. þ>á hafa fundizt í þessari dys 33 tölur af ýmsu efni, þvíað 26 vóru áðr fundnar, sem fyr segir. önnur viðbót við Kornsárfundinn. 27. september 1880 afhenti Ásgeir Blöndal, stud. med. & chirurg, safninu frá föður sínum, Lárusi sýslumanni, lítinn part af beini af kinnunum eða okanum á kambinum, sem er undir tölulið. 5 hér að framan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.