Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 66
66 þaðan fór eg út að Esjubergi. J>ar fyrir austan bœinn sést móta fyrir ferhyrndri girðingu gamalli, sem er kölluð kirkjugarðr, og þar á kirkjan að hafa staðið til forna; enn lítið eða ekkert sést þar fyrir kirkjunni inni í garðinum. Að Esjubergi var reist einhver hinfyrsta kirkja á íslandi. Síðan fór eg út að Hofi til að leita eftir leifum þeim, sem þar kynni að finnast af Kjalarnesshofi hinu mikla, sem þar stóð: Kjal- nesingasaga segir um hof þetta, bl. 402 : „Hann Qþorgrímr) var »Alþingi vas sett at ráþi Úlfijóts oc allra landsmanna þar es nú es; en áþr vas ping á Kjalarnesi; þat es þorsteinn Ingólfsson landnámamanns, faþir þorkels mána lögsögomanns, hafþi þar, oc höfþingjar þeir es at því hurfo«. Hér ber öllum sögunum fjórum saman um, að hið forna Kjalarnes- þing hafi verið sett á Kjalarnesi; einungis tileinkar Kjalnesingasaga þorgrími Helgasyni þingsetninguna, enn nefnir eigi þar til þorstein Ingólfs- son, eins og allar hinar, og sem auðvitað er að var höfuð-maðrinn í þingsetning- unni, þar sem hann bæði var sonr hins fyrsta og göfugusta landnámsmanns, sem hafði numið land í öllu Kjalarnesþingi áðr, og var sjálfr auk þess aðal- höfðingi. það er því ljóst af sögunum, að hið fyrsta Kjalarnesþing hlýtrað hafa verið sett innan þeirra takmarka, sem Kjalarnes var, eða á sjálfu Kjal- arnesi. Kjalarnes gat eðlilega heitið alt nesið fram undan Esjunni og inn að Kollafjarðarbotni að sunnan. Efnúþingið hefði verið sett einhvers stað- ar sunnar í héraðinu eða þar hærra uppi, þá var óeðlilegt að segja, að þingið hefði verið sett á Kjalarnesi. Enn, eins og kunnugt er, hefir Jónas Hallgrímsson fyrstr manna vakið eftirtekt á fornum búðarrústum í nesi því, er þingnes heitir og gengr sunnan í Elliðavatn, og telr hann það óefað, að þar hafi verið fornar búðir eða þing- staðr. Hann rannsakaði þenna stað í júní 1841 við sjöunda mann, og gróf hann upp eina búð; var hún 32 fet á lengd innan veggja og 14 ábreidd sömu- leiðis innan veggja og veggirnir 6 feta þykkir. Jónas telr það víst, að þetta sé hvorki peningshús né neinar aðrar slíkar tóttir, af þeirri sönnu ástœðu, að hann fann þar enga gólfskán eða nein þess konar kennimerki, sem vön eru að finnast í slíkum tóttum, hvé gamlar sem þær verða (sjá Dagbók Jónasar Hallgrímssonar 1841; sbr. K. Angus Smith P.H. D., F. K. S. &c. On some ruins at Ellida Vatn and Kjalarnes in Iceland, Edinburgh 1872, bl. 20—21). Sigurðr Guðmundsson málari tók uppdrátt (kort) fyrir Smith af þessum stað 1873, sem er prentaðr í bók Smiths, er þegar var nefnd. Eg kom á þenna stað löngu fyrir 1873 og sá eg þar þá merki víst til 12 búða, og hring fann eg þar einnig milli tveggja rústanna. Eftir öllum þeim kennimerkjum, sem þessi staðr hefir, er það varla efamál, að hér hefir verið fornt héraðs- þing, og getr það þá ekkert annað þing verið enn Kjalarnesþing; það væri líka næsta undarlegt, að ekki skyldi finnast nein kennimerki um Kjalarnes- þing, eins og um flesta aðra forna héraðsþingstaði á landinu, t. d. Arness- þing, þingskálaþing (Rangæingaþing), þómessþing, þorskafjarðarþing og Hegranessþing. þetta vóru alt héraðsþing, og á öllum þessum þingstöðum sjást meiri eða minni fom ummerki, og þannig mun vera um fleiri héraðs- þing. Eg hefi og komið á aðra þingstaði, þar sem forn þing vóra háð, enn sem þó ekki munu hafa verið löggilt héraðsþing, eftir að héraðs- þingin vóru ákveðin og fjórðungsdómar vóru settir. Eitt hið merkasta af þessum þingum er þingeyrarþing í Dýrafirði, og sjást þar búðartóttirnar greinilega, hversu mjög sem þær eru vallgrónar. Aðalatriði þessa máls er því að fœra sennilegar ástœður fyrir báðum þessum þingstöðum. J>að er enginn vandi að segja, að þingnes í Elliða- vatni hafi verið hinn elzti þingstaðr Kjalnesinga, enn kasta burtu öllu því,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.