Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 70
70 Inni í göngunum að Hofi úti í veggnum til vinstri handar, þeg- ar inn er gengið, er garnall brunnr, sem kallaðr ér Fornmanna- brunnr, 4—5 ál. á dýpt; er sú trú á honum, að aldrei megi byrgja hann, enn hann er þó mjög hættulegr fyrir börn, enn hefir þó ekki orðið að slysum, hafi hann eigi verið byrgðr. Eg skal einnig geta þess, að enn þá eru sagnir um, að spýtur hafi til skamms tíma verið í bœnum úr hofinu gamla. Leitaði eg vandlega eftir því, enn fann þar enga gamla spýtu. nema ef telja skal eina eðr tvær spýtur, sem eru í kytru einni inn af bœjardyrunum. Eg gat ekki komizt að að skoða þá spýtu nákvæmlega, enn að því er mér virtist, vóru á henni einhver eldri mannaverk; klauf eg úr henni dálitla flis, sem eg hafði með mér; hún er auðsjáanlega úr gömlum rauðavið. Er þetta einungis vottr um það, að sagnir um leifar úr Kjalarneshofi eru enn eigi útdauðar. Að Hofi dvaldist eg lengi um daginn og fór þaðan um kveldið inn að Saurbœ og var þar um nóttina. í kirkjunni í Saurbœ eru ýmsir munir úr tíð Sigurðar landþingisskrif- ara, sem þar bjó, og hann mun hafa gefið til kirkjunnar. í kirkju- garðinum er merkr legsteinn yfir leiði hans allr með letri. í Saur- bœ er einn hlutr, sem er einkar merkilegr; það er hökulkross allr gullsaumaðr með vængjuðum hestum og rósastrengjum og hrin- gjum eða bugum, alt í hreinum byzönskum stíl. þ>etta er eitt hið mesta snildarverk af gullsaum, er eg hefi nokkru sinni séð annað enn gull- og silki-saumaði hökullinn frá f>ingeyrakirkju í Húnavatns- sýslu, sem forngripasafnið fékk þaðan í fyrra. þ>essir hlutir eru eflaust einhverjir hinir dýrmætustu í sinni röð, sem til eru hér á landi. Gullsaumrinn á þessum hökulkrossi er gjörðr eða ofinn af syo mikilli list, að eigi verðr séð, á hvern hátt þetta er gjört. Grunnr- inn millum rósanna er allr silkisaumaðr með ýmsum litum. þ>essi hökulkross var tekinn af gömlum hökli, sem hann var á og sem var útslitinn og er nú hafðr fyrir altarisbrún framan á altarisklæði. Eg hefi von um, að hökulkross þessi fáist til kaups hjá núveranda kirkjueiganda fyrir sómasamlega borgun til kirkjunnar. Eftir því sem ráðið verðr bæði af verkinu og hinum hreina stíl á rósunum á hökulkrossi þessum, er hann fráleitt yngri en frá 15. öld, heldr jafnvel eldri, Forngripasafnið á dálitla bót af honum, sem gekk af, þegar honum var breytt í altarisbrún. Eg fór frá Saurbœ um morgunin 21. júlí og inn að Eilífsdal. Á móti bœnum Eilífsdal heitir Skeiðhlíð grundirnar þar inn með hlíðinni, enn skamt fyrir utan bœinn er hár og stór kringlóttr mel- hóll, sem heitir Orustuhóll; spottakorn fyrir utan hólinn er móa- barð, sem sagt er að sé forndysjar. jpessir staðir eru nefndir í Kjalnesingasögu, bls. 429. Upp á Orustuhóli segir sagan að Búi Andríðarson hafi varizt, og dysjarnar úti f móunum eiga að vera af mönnum þeim, sem þá féllu, enn eigi er það nefnt í sögunni, enn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.