Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 71
71 þessi örnefni koma vel heim við það, sem sagan segir; einnig heitir Bleikjudalsá og Bleikjudalr dalverpi upp í Esjuna, inn frá Saurbœ. |>essi á er nefnd Blikdalsá í Kjalnesingasögu. Dysjar þessar, ef nokkrar eru, get eg eigi álitið rannsóknarverðar. Síðan hélt eg áfram ferð minni að þyrli. Að þyrli er forn tótt uppi i túninu fyrir ofan bœinn, sem kölluð eru Hoftótt. það eru 14-15 ár, síðan eg fyrst vissi af þessari tótt. Eg kom þá að þyrli og datt í hug að spyrja um, hvort menn eigi þekti þar neina slíka tótt, með því að eg hafði í huga blóthúsið að íþyrli, sem nefnt er í Harðar- sögu bl. 109; var mér þá vísað á þessa tótt, og virtist mér hún þá lík öðrum þeim hoftóttum, sem eg hafði áðr athugað á ýmsum stöðum. Eg tók þá mál af tóttinni, og lítilijörlega mynd, og í sumar réð eg Fornleifafélaginu til að láta rannsaka tótt þessa; félst félagið á það, og í þeim tilgangi var ferð þessi upp í Hval- fjörð einkum gjör. Eftir að eg hafði skoðað tóttina enn nákvæm- legar enn áðr, fór eg um kveldið út að Litla Sandi, með því að eigi varð byrjaðr gröftr á tóttinni daginn eftir, þvíað bæði var tóttin óslegin og menn ófengnir til verksins; var eg á Litla Sandi um nóttina. Morgunininn eftir, 22. júlí, fékk eg mér bát og tvo menn á Litla Sandi og fór út í Ooirslióliua til að rannsaka hann. Hólmr þessi liggr, eins og kunnugt er, norðr og fram af þyrils- nesi, sem áðr hét Dagvcrðarnes, fram undan Bláskeggsá. Harðar- saga lýsir rétt hólmi þessum, bl. 7315, þar sem Hörðr segir: „ok vil ek fara láta i hólm þann, er hér liggr fyrir landi á Hvalfirði, fyrir Bláskeggsárósi fyrir utan Dögurðarnes; sá hólmr er sæbrattr og víðr sem mikit stöðulgerði11. Á hólmi þessum er standberg alt í kring; verðr hvergi komizt upp á hann nema í einum stað á hon- um vestanverðum hér um bil miðjum; er það þó torsótt nema fyrir þá, sem vanir eru; fjaran umhverfis hólminn er tómt stórgrýti, um flóð fellr sjórinu alveg upp að berginu alt í kring, að minsta kosti um stórstraum, nema við uppgönguna; þar er ávalt nokkurt fjöru- mál, enn um fjöruna er töluvert útfiri, svo að ganga má umhverfis hólminn. Hólmrinn er aflangr, nokkuð mjórri í annan endann. Að ofan er hann allr með kafgrasi út á yztu bergbrúnir; hann er nú allr útgrafinn af lunda. Að ofan er hólmrinn að mestu leyti sléttr, enn hallar út af báðum endum, einkannlega að sunnan. Eg mældi hólminn að ofan á alla vegu sem nákvæmast eg gat, og er hann 255 fet á lengd nær út á bergbrúnir, og 110 fet á breidd. Síðan tók eg nákvæma mynd (kort) af hólminum, sem fylgir þessu árs- riti félagsins, Eg setti á hólminn mynd af skálanum Harðar og Hólmverja með punktum. Gjörði eg það eftir lýsingu sögunnar, sem sýnist vera einkar nákvæm og rétt, og svo eftir ásigkomulagi hólmans að ofan. Skálinn hefir hlotið að vera svona stór eins og hann er á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.