Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 74
74 eigi er hásjáað, sýnist úr hólminum, sem lágr tangi gangi fram undan berginu norðan til við víkina, og það mun vera þessi tangi, sem átt er við i sögunni bl. 9913 : „feir fóru nú frá Hólmi; eigi mátti sjá, fyrr en skipit kom fram fyrir tangann". þetta kemr og vel heim við það, sem sagan segir bl. ioils, að Helga hafi séð utan úr hólminum, þegar Geir hljóp fyrir borð, með því að úr hólm- inum er allskamt yfir í nesið; hún hefir séð upp yfir þenna lága tanga, þegar Geir hljóp fyrir borð: „Helga jarlsdóttir stóð á Hólm- inum út ok sá þessi tíðindi; hún sagði Herði og bað hann sjá. Ekki sýndist þeim þetta einn veg“. J>að er því þessi tangi eða fjara fyrir norðan víkina, sem sést úr hólminum, enn eigi Geirstangi. Hér er því sagt svo nákvæmlega frá í sögunni, að varla er um að villast. þegar eg fór frá Hólminum og yfir í nesið sömu leið sem róið var með Hólmverja, þá gat eg svo vel séð, hvernig öllu þessu hefir verið farið. Geirsdys heitir nú sunnan til í nesinu framar- lega. Fyrir norðan, austan og vestan hana er mýri, sem nú er kölluð Geirsmýri. Dys þessi er lágr hóll, víðr um sig, og flatar bergklappir suðr frá; ofan á miðjan hólinn eru lagðar steinaraðir 30 fet á lengd frá austri til vestrs, enn 18 fet eða meira á breidd; steinlagið er tvefalt. Eg lét síðar, áðr enn eg fór frá þyrli, grafa 1 dys þessa, og skal eg síðar drepa á það. Úr hólminum og yfir í nesið er örskamt, eins og áðr er sagt, og þaðan er langstyzt út í Geirshólm. Síðan fór eg aftr upp að Litla Sandi og þaðan inn að í*yrli, og var þar um nóttina. Steinn einn mikill hefir lengi verið í bœjarveggnum, er fram snýr á |>yrli. Hann er og hefir verið kallaðr Blótsteinn, og um það eru sagnir, sem einlægt eiga að hafa haldizt, að hann hafi staðið í hofinu eða blóthúsinu á þyrli. f>að var mitt fyrsta verk um morginum 23. júlí, er eg hafði fengið tvo menn til vinnu, að ná steini þessum úr veggnum. Er vér höfðum náð honum úr veggn- um, veltum vér honum austr eftir hlaðinu og settum hann þar upp á stéttina og þar stendr hann nú, og er það í áformi að fá hann hingað suðr, enn það er næsta torsótt, þvíað steinninn er afarþungr. Hann er úr blágrýti. Síðan tók eg nákvæma mynd af steininum, sem hér fylgir með, hann er 1 lji alin á lengd, 3/r al- á. breidd og x/2 al. á þykt. Niðr í hann er klappaðr bolli lítið sporöskjumynd- aðr. Að innan er bolli þessi sem hálfkúla að lögun og mjög sléttr með lítt ávölum bprmum. Hann er að þvermáli 4 þuml. og 2^/4 þuml. á dýpt. Að ofan er steinninn mjög sléttr af náttúrunni, því- að eigi sýnist hann vera höggvinn. Af einu horninu virðist jafn- vel að vera brotið síðar, eins og myndin sýnir. Síðan tók eg að grafa tóttina af blóthúsinu. Tóttin snýr í útnorðr og landssuðr, af- húsið í útnorðr. Hún stendr í nokkrum halla; spottakorn fyrir land- sunnan tóttina kemr upp lœkr og rennr þar niðr eftir, og minnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.