Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 79
79 Um hof og blótsiðu í fornöld. Eftir Sigurð Vigfússon. Hin fyrsta hoftótt, sem rannsökuð hefir verið hér á íslandi, er blóthúsið á pyrli. Aðaleinkenni þessarar tóttar eru einkannlega afhúsið eða þó öllu fremr veggrinn, sem skilr það frá aðalhúsinu, sem, eins og tekið er fram áðr, hefir aldrei verið með neinum dyr- um; afhúsið hefir því verið fullkomlega skilið frá aðalhúsinu og enginn gangr þar á milli, eftir því sem tóttin sýnir ; þenna milli- vegg dyralausan hefi eg einnig orðið var við á fleirum hoftóttum, sem kallaðar eru. Sú merkasta af öllum slíkum tóttum að útlitinu til er tótt sú, sem er í Ljáskógum í Breiðafirði; hún stendr þar fyrir neðan bœinn á harðvelli og stendr upp og niðr; veggir henn- ar eru ákaflega þykkvir og er það auðséð, að þeir hafa upphaflega verið mjög stórkostlegir. Afhús er í öðrum enda og veggrinn milli þess og aðalhússins er fult eins mikill og þykkr eins og að- alveggir tóttarinnar, og er það auðséð, að á honum hafa aldrei dyr verið. Tóttin er hálfkringlótt fyrir endann á afhúsinu og miklu kringlóttari enn nokkur tótt, er eg hef séð, enda tóttin öll mjög regluleg. Dyr eru á af húsinu á miðjum gafli; þær sjást glögglega; fyrir hinn endann er tóttin hornótt, eins og vanalegt er, og eru þar einnig dyr á miðjum gafli. Við nyrðra kampinn á dyrunum er hola eða lægð, sem mig minnir að nefnd sé blótkelda, enn í henni er þó ekkert vatn nú eða deigja; enda virðist hún mjög sig- in saman. Tóttin öll er nær 14 faðmar á lengd og 7 faðmar á breidd, sem er ákafleg breidd. þ>annig sjá menn, að tótt þessi er ákaflega stór, einkannlega á breiddina. þessi tótt er kölluð „Ilof- tóttu. Málið er ekki, ef til vill, nákvæmt, með því að eg gat að eins stigið tóttina, enn nærri mun það samt láta. það eru 14 eða 15 ár, síðan eg skoðaði þessa tótt; tók eg þá af henni mynd, sem eg hefi enn til. Eg nefni tóttina á þyrli blóthús, af því að í sögunni er nefnt blóthús á þyrli, enn eigi hof, og hygg eg, að það sé svo nefnt, af því að það hefir eigi verið höfuðhof, heldr einungis heimilishof, ef svo mætti að orði komast, þvfað, eins og kunnugt er, skyldu vera þrjú höfuðhof í hverju þingi, nefnilega eitt höfuðhof í hverju goðorði. þar vóru menn vandaðir til að varðveita hofin bæði að vitrleik og réttlæti. þeir skyldu dóm nefna á þingum og stýra sakferlum, og því vóru þeir goðar kallaðir. það, sem enn fremr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.