Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 80
80 er einkennilegt við tóttina á f>yrli, er það, að afhúsið liggr alt miklu lægra, eins og áðr er getið, og dyrnar út úr hliðveggnum bæði á afhúsinu og aðalhúsinu, og auk þess þessir bálkar í afhús- inu, hvé mjög sem þeir kunna að vera úr lagi gengnir. þ>að er auðvitað, að ekkert verðr með vissu ákveðið að sinni, fyrr enn fleiri hoftóttir verða rannsakaðar, sem nógar eru til á landi hér, og samanburðr fæst; enn hvað sem þessu líðr, þá er tótt þessi í öllu verulegu lík þeirri lýsingu, sem vér höfum á hofum í fornsög- um vorum. í afhúsið var skipað goðunum, enn aðalhúsið var haft fyrir veizlusal, er blótveizlur vóru haldnar. Sakir þessa eru engar dyr milli aðalhússins og afhússins, að þangað hefir víst engum ver- ið leyfilegt að koma, nema goðanum sjálfum eða þeim, sem hann leyfði. Alt hofið skoðuðu fornmenn heilagt, og helgi hofanna var aftekin með lögum, þegar kristni var lögtekin, nefnilega „að hof öll skyldi vera óheilög“, enn mest helgi hefir þó hvílt yíir afhús- inu, og milliveggrinn hefir því verið sem nokkurs konar fortjald fyrir afhúsinu sem hinu allra helgasta. Dœmi Ingimundar hins gamla sýnir ljóslega hofhelgina, er austmaðrinn bar sverðið í hofið ; (sjá Vatnsd., Leipzig 1860, bl. 29). Austmaðrinn seldi Ingimundi sjálfdœmi fyrir afbrot sitt, enn hann kvað það vænlegast fyrir aust- manninn, að hann léti sverðið, þvíað það myndi helzt stilla reiði goðanna, að hann gerði sem mest á móti vilja sínum fyrir afbrot sitt. Á hofinu í |>órsnesi og þinginu var mikil helgi, og þannig hefir það verið á öllum höfuðhofum. þ>að lítr út fyrir, að höfðingjar hafi verið leiddir i hofin við ýms merkileg atriði á æfi þeirra, eins og Landn., Kh. 1843, bl. 111, segir: „Var þá gjör hörg (í Krosshólum), er blót tóku til; trúðu þeir því, að þeir dœi í hólana, ok þar var f órðr Gellir leiddr í, áðr enn hann tók mannvirðing, sem segir í sögu hans“. Hákon jarl hinn ríki leitaði Sigmundi Brestissyni heilla í hofi þorgerðar Hölgabrúðar (sjá Fms. 2, 108). Ein hin nákvæmasta lýsing á hofi er lýsingin í Kjalnesinga- sögu á hofinu á Kjalarnesi, sem var höfuðhof í því þingi. Sagan segir bl. 402 : „Hann (þorgrimr) var blótmaðr mikill; lét hann reisa hof mikit í túni sínu. f>at var c fóta langt, en sextugt á breidd. þ>ar skyldu allir menn hoftoll til leggja. þórr var þar mest tign- aðr; þar var gjört af innar kringlótt svo sem húfa væri; þat var alt tjaldat og gluggat. f>ar stóð f>órr i miðju ok önnur goð á tvær hendr. Frammi fyrir þar stóð stallr, með miklum hagleik gjörr ok þiljaðr ofan með járni; þar á skyldi vera eldr, sá er aldri skyldi slokna. þ>at kölluðu þeir vígðan eld. Á þeim stalli skyldi liggja hringr mikill af silfri gjörr; hann skyldi hofgoði hafa á hendi til allra mannfunda; þar at skyldu allir eiða sverja um kennslumál öll. Á þeim stalli skyldi ok standa bolH af kopar mikiU; þar skyldi í láta blóð þat allt, er af því fé yrði, er þ>ór var gefit eðr mönnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.