Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 83
83 þótt það væri í kristni, taldi Ölver af Eggju Ólafi konungi trú um, að bœndr hefði haft langa samdrykkju, sem jólaveizlu, enn sem í rauninni var blótveizla, þó að konungrinn ætti eigi að vita það. þar sem getið er um að sœfa fórnardýrin, sem síðar verðr talað um, þá er það eigi ólíklegt, að þau ein af dýrunum hafi sœfð verið, sem blóðið úr var haft til hlautanna, enn annar peningr höggvinn niðr í blótkelduna. Eyrbyggjasaga, Leipzig 1864, bl. 610, lýsir mjög greinilega hofinu í þórsnesi, og er sú lýsing betri enn lýsingin á Kjalarnesshofinu að því leyti, að Eyrbyggjas. er einhver hin áreiðan- legasta saga; hún segir: „Hann (þórólfr Mostrarskegg) setti bœ mikinn við Hofsvág, er hann kallaði á Hofsstöðum; þar lét hann reisa hof ok var þat mikit hús; vóru dyrr á hliðvegginum ok nær öðrum endanum; þar fyrir innan stóðu öndugissúlurnar, ok vóru þar í naglar; þeir hétu reginnaglar. þ>ar fyrir innan var frið- staðr mikill. Innar af hofinu var hús í þá líking, sem nú er söng- hús í kirkjum, ok stóð þar stalli á miðju gólfinu sem altari, ok lá þar á hringr einn mótlauss, tvíeyringr, ok skyldi þar at sverja eiða alla. þ>ann hring skyldi hofgoði hafa á hendi sér til allra mannfunda. Á stallanum skyldi ok standa hleytbolli, ók þar í hleyt- teinn, sem stökkull væri, ok skyldi þar stökkva með ór bollanum blóði því, er hlaut var kallat; þat var þess konar blóð, er sœfð vóru þau kvikendi, er goðunum var fórnat. Umhverfis stallann var goðunum skipat í af húsinu. Til hofsins skyldu allir menn tolla gjalda ok vera skyldir hofgoða til allra ferða, sem nú eru þing- menn höfðingjum, en goði skyldi hofi upp halda af sjálfs síns kostn- aði, svá at eigi hrörnaði, ok hafa inni blótveizlur“. Hið fyrsta, sem hér er að athuga við lýsing þessa hofs er það, hvar önd- vegissúlurnar hafi staðið í hofinu. Sumir vilja, ef til vill, skilja orð sögunnar þannig, að öndvegissúlurnar hafi staðið rétt fyrir innan dyrnar sín hvorum megin, enn eg skil söguna þannig, að öndveg- issúlurnar hafi staðið sín hvorum megin við öndvegið, sem var á miðjum langbekk þeim megin, sem ekki vóru dyrnar. Nafnið önd- vegissúlur bendir á, að þær hafi staðið hjá öndveginu sín hvorum megin. Bæði í þessu hofi og eins annars staðar í sögum, þar sem talað er um öndvegi í skálum, er talað um „utar“ og „innar“ frá öndveginu, þar sem höfðinginn sat. Eg hygg, að það hafi verið kallað innar frá, sem var til hœgri hliðar höfðingjanum í öndveginu, og sem var firr aðaldyrunum. í hofunum hygg eg að það hafi verið regla, að hafa ætíð afhúsið í þeim enda hofsins, sem var hœgra megin við öndveg- ið. Kemr þetta einnig mæta vel heim við blóthúsið á þ>yrli, þvíað þar er afhúsið einmitt í þeim enda hússins, sem yrði hœgra megin við þann stað, er öndvegið hefir hlotið að vera á. þ>að segir beinlínis í Eyr- byggjasögu (bl. 5), að þ>ór hafi verið skorinn á annari öndvegissúlunni, og líklega annar guð á hinni, ef ekki þ>ór á báðum; það hefir sjálfsagt 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.