Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 84
84 verið likneski f>órs, líklega í heilu lagi og með hamarinn, þvíað með hamrinum var hann skorinn á stólbrúðinni, sem getr um í Fóstbrœðrasögu, Kh. 1852, bl, gg17 : „Þau sá ]?ór með hamri sínum skorinn á stólsbrúðunum11. f»að verðr alls eigi sagt, hvernig þessir reginnaglar hafi verið. Regin eru guðir; þetta eru þá guðanaglar. Hvort það vóru naglar, sem öndvegissúlurnar vóru negldar fastar með, eða það vóru naglar, sem stóðu í öndvegissúlunum til prýðis, ef til vill af dýrum málmi, verðr eigi með vissu ákveðið. Mér þykir líklegra, að þessir naglar hafi einungis verið til prýðis. Hlautteinninn, sem gjörðr var sem stökkull, hygg eg að hafi verið nokkurs konar „kústr“ á nokkuð löngu skafti, og gat hann þannig verið hentugr til að stökkva blóðinu með. í Heimskringlu, Christiania 1868, bl. 92—93, Hákonar s. góða, 16. k., er nákvæm lýsing á hofi og blótsiðum, þar sem talað er um blótveizluna á Hlöðum, er Sigurðr jarl gerði: „Sigurðr Hlaðajarl var hinn mesti blótmaðr, ok svá var Hákon faðir hans. Hélt Sigurðr upp blót- veizlum öllum af hendi honungs þar í þrœndalögum. f>at var forn siðr, þá er blót skyldi vera, at allir bœndr skyldu þar koma, sem hof var, ok flytja þannug föng sín, þau er þeir skyldu hafa, meðan veizlan stóð. At veizlu þeiri skyldu allir menn öl eiga; þar var og drepinn alls konar smali ok svá hross, en blóð þat alt, er þar kom af, þá var þat kallað hlaut, ok hlautbollar þat, er blóð þat stóð í, ok hlautteinar, þat var svá gert sem stoklar; með því skyldi rjóða stallana öllu saman ok svá veggi hofsins utan ok innan, ok svá stokkva á mennina; en slátr skyldi sjóða til mannfagnaðar. Eldar skyldu vera á miðju gólfi í hofinu ok þar katlar yfir, ok skyldi full um eld bera. En sá, er gerði veizluna ok höfðingi var, þá skyldi hann signa fullit ok allan blótmatinn. Skyldi fyrst Oð- ins full; skyldi þat drekka til sigrs ok ríkis konungi sínum, en síð- an Njarðar full ok Freys full til árs og friðar. fá var mörgum títt að drekka þar næst Bragafull. Menn drukku ok full frænda sinna, þeira er göfgir höfðu verit, ok váru þat minni kölluð. Sig- urðr jarl var manna örvastr; hann gerði þat verk, er frægt var mjök, at hann gerði mikla blótveizlu á Hlöðum ok hélt einn upp öllum kostnaði. þess getr Kormakr Ogmundarson í Sigurðardrápu: Hafit maðr ask né eski afspring með sér þingat fésæranda at fœra fats. Véltu goð þjatsa. Hverr myni vés við valdi Vægja kind of bægjask þvíat fúrrögnir fagnar fens. Vá Gramr til menja.1 1) Vísuna sýnist mega taka þannig saman: Hafit maðr þingat1 með sér ask, né [eskifats afspring,2 at fœra fésæranda. Goð véltu þjatsa.3 Hverr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.