Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 90
90 hörgar bruimu“, Örvar-Odds s., k. 29. Fornaldars, 2, 288. „Oddr brendi hof | ok hörga braut | ok trégoðum | týndi þínum“, sama st. „Annan sal gerðu þeir; þat var hörgr, er gyðjurnar áttu, ok var hann allfagr. f»at hús kalla menn Vingólf“, Snorra Edda, Rvk. 1848 bl. 9.; Kh. 1848, 1, Ó212; Kh. 1875, 2219. „Eitt haust var gört dísablót mikit hjá Álfi konungi ok gékk Álfhildr at blótinu .......En um nóttina er hún rauð hörginn, nam Starkaðr Álu- drengr Álfhildi á braut, ok hafði hana heim með sér“, Hervarars. ok Heiðreks konungs, k. 2., Fornaldars. 1, 4138; Herv.s., Kh. 1847, 413. „þ>á reiddist Stefnir ok tók at brjóta hof ok hörga ok brendi skurðgoð11, Fms. 1, 28520. „Ek hefi brent hof ok hörga“, Fms. 2. 4i3. „Ólafr konungr braut niðr . . . bæði hamra, hörga, skóga, vötn ok tré“, Fms. 5, 239^. „Blót er oss kviðjat, at vér skulum eigi blóta heiðnar vétter, ok eigi heiðin guð, né hauga, né hörga. En ef maðr verðr at því kunnr eða sannr, at hann hleðr hauga eða gerir hÚS ok kallar hörg . . . . þá hefir hann fyrirgört hver- jum peningi féar síns“, Kristinn réttr Sverris, k. 79, Norges gamle Love 1, 430. „Blót er oss kviðjat, at vér skolom eigi blóta heiðit guð, né hauga, né hörga“. Eldri Gulaþ.lög, k. 29, Norges g. I.ove I, 18. „En ef maðr verðr að því kunnr ok sannr, at hann hleðr hauga ok gerir hús ok kallar hörg“, Brot af Eldri Gulaþingslög- um, prentað i Norges g, Love 2, 49ó2. „þ>ar höfðu frændr hennar síðan átrúnað mikinn á hólana. Var þá gjör hörg, er blót tóku til; trúðu þeir því, at þeir dæi í hólana, ok þar var f>órðr Gellir leiddr í, áðr hann tók mannvirðing, sem segir í sögu hans“, Landn., 2. þ., 16. k., Kh. 1843, 11 Bo- »í>ar vóru áðrblót okhörgar“, Kristnis., II. k., Byskupas. 1, 2018. „þ>au skurðgoð, hof okhörga, er keisar- inn fann í Hispania, lét hann brenna, eyða ok niðr brjóta“, Karla- magnússaga, 13135. „Hann gerði hof ok hörgaáhæðum eða heið- um“, Stjórn, 580,4 (í Vulgata stendr að eins: fecit fana inexcelsis11 þ. e., hann gerði hof á hæðunum). Hann setti kennimenn móti guðs vilja af hinum lægstum ættum lýðmanna ok skipaði þeim yfir hof ok hörga“, Stjórn, 58220. Hér er ekkert í Vulgata, sem svar- ar til orðanna hof ok hörga. Finnr Magnússon hefir sagt, að hörgar hafi verið sumpart öl- turu eða trélíkneski, sumpart þaklaus hof. Eiríkr Jónsson: „en höi indhegnet Flade til Offring, en Offerhöi eller Alter(?), en opfört Forhöining af Tömmer eller Sten til helligt Brug eller helliget visse Guder“. Friztner: „1) Fjeld, Klippe. 2) et slags hedensk Hellig- dom, som det synes et af Stene opfört Alter eller deslige“. Cleasby and Vigfússon: heiðinn blótstaðr. Munr er á hofi og hörg. Hof var hús af viði gjört; hörgr var altari úr steini, er stóð á háum stöðum, eða fórnarhæð, líkt og steinhrúga, undir beru lofti, og án mannlíkana, þvíað hörgrinn sjálfr skyldi rjóðast fórnarblóði. J>ess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.