Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 94
94 eftir J>ór: „Um kveldit spyrr konungr son Guðbrands, hvernug goð þeira væri gert. Hann segir, at hann var merktr eptir þór, ok hefir hann hamar í hendi, ok mikill vexti ok holr innan, ok gert undir honum sem hjallr sé, ok stendr hann þar á ofan, er hann erúti; eigi skortir hann gull ok silfr á sér“ . . Bls. 34718: „En í því bili laust Kolbeinn svá goð þeira, at þat brast alt í sundr, ok hljópu þar út mýss svá stórar sem kettir væri“ og síðan segir: „Takit þér gull yðart ok gersimar, er hér ferr nú um völlu, ok hafit heim til kvenna yðarra, ok berit aldri síðan á stokka eða steina“. Hér er sagt, að goðið var holt innan, og er sjálfsagt, að það hafi verið úr tré, þvíað sagan segir, að þeir hafi borið það til þings. |>að hefði síðr orðið gjört, ef goðið hefði verið af málmi gjört, enda hafa málmmyndir svo stórar eigi verið til í Norvegi á þeim tíma. Fms. 2, i6316: „Klauf hann þá J>ór í skíður einar, lagði í eld ok brendi at ösku“. Samast. bl. io86 er talað um skrautið á porgerði Hölgabrúði: „Gengu þeir þá til hofsins, ok féll jarl allr til jarðar fyrir líkneski hennar, þar lá hann lengi; likneskit var prýðt mjök ok hafði digran gullhring á armi, en er jarl stóð upp, þá tók hann til hringsins ok vildi ná af henni; en Sigmundi sýnd- ist sem hún beygði hreifann.............tók jarl þá silfr mikit ok lagði á fótstallinn fyrir hana“. Um hofit hjá Guðbrandi í Dölum segir Njálss., bl. 414 (k. 8^44—á8): „J>eir (Guðbrandr ok Hákonjarl) áttu hof báðir saman, ok var því aldri upp lokit nema þá er jarl kom þangat. 5>at var annat mest hof í Norvegi — enn annat á Hlöð- um“. þessi staðr bendir einungis á, að slíkum höfuðhofum var eigi lokið upp nema við hátíðleg tœkifœri. Njálss. segir enn fremr um goðin í þessu hofi, bl. 426 (k. 886_15. 30_33.): „Um nóttina fór Víga- Hrappr tilgoðahúss þeira jarls ok Guðbrands. Hann gekk inn í húsit. Hann sá J>orgerði hölgabrúði sitja, ok var hón svá mikil sem maðr roskinn. Hón hafði mikinn gullhring á hendi ok fald á höfði. Hann sviptir faldinum hennar ok tekr af henni gullhringinn. þ>á sér hann kerru |>órs, ok tekr af hánum annan gullhring. Hann tók hinn þriðja af Irpu, ok dró þau öll út, ok tók af þeim allan búnaðinn“......................................nJarl ok Guðbrandr gengu þenna morgin snimma til goðahússins ok fundu þat brunn- it upp, enn úti þrjú goðin ok ór öllum skrúðanum“. Heimskr., bl. i7627, segir: „Síðan siglir hann (Olafr konungr Tryggvason) inn á Hlaðir ok lætr hann brjóta ofan hofit ok lætr taka alt fé ok alt skraut or hofinu ok af goðunum. Hann tók gullhring mikinn or hofshurðinni, er Hákon jarl hafði látit gera, síðan lét Olafr konungr brenna hofit“, Fms. 1, 302xl bœta við „ok guðin“, þegar þeir Olafr konungr og þór sviftust um eldinn, þá segir Fms. 1, 3o66: „J>órr lét fyrir, drap hann fótum í eldstokkana ok steyptist á eld- inn fram, brann hann þar á lítilli stundu at ösku“. þegar Olafr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.