Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 97
97 honum, ef hann bæri upp gátur þær, er kongr kynni eigi or at leysa“. Eg fæ ekki skilið þenna stað öðruvís enn að þetta sé beinlín- is friðhelgisblót, þar sem þetta var friðarmerki milli konungs og þess, er átti sakir við hann“. Annað er líka athugavert við þenna stað, sem er, að hér er talað um að blóta Freyju. Rétt á undan á sömu bl. stendr: „Hann (Heiðrekr) blótaði Freyju ok tignaði hana mest af öllum sínum goðum“. þessi Freyjudýrkun bendir á dísa- blótin, eins og nefnt er hér að framan. Mér sýnist ekki ólíklegt, að Ásynjurnar hafi verið kallaðar dísir í þessari merkingu. Sæmundar Edda, Christiania 1847, Helga kviða Hjörvarðssonar bl. 80—81, talar og um sónargöltinn: „Um kveldit óru heitstrenging- ar; var fram leiddr sónar göltr, lögðu menn þar á hendr sínar ok strengdu menn þá heit at Bragarfulli“. (Sjá og Bugges útg. Chr. 1867, bl. 176). Sveinbjörn Egilssson segir í orðbók sinni, að són þýði friðþæg- ing, friðgerð, sátt; sónarblót friðþægingarblót; sónardreyri, frið- þægingarblóð; sónargöltr, friðþægingargöltr; keriö Són semnefnter í Snorra Eddu, segir hann muni þýða friðþæging eða friðgerð, og ætlar hann, að svo hafi upphaflega heitið það ker, er goðin og Vanir spýttu í hráka sína, er þeir höfðu verið ósáttir og höfðulagt friðstefnu með sér, þó að Snorra Edda nefni eigi, hvað kerið hafi heitið. f>ar á móti kallar hún Són annað af þeim kerum, er blóð Kvásis var látið renna í (Sn. E., Kh. 1848. 1,216). í þýzkum mál- lýzkum finnast orð, sem sýnast vera samstofna við orðið Són, t. d. í fornháþýzku suona, kvk., sem meðal annars merkir friðþæging, frid- gerð, sáttargerð ; gasuonjan, sætta, friðþægja; í nýliáþýzku versöhnen aussöhnen, friðþægja fyrir; á dönsku: afsone, udsone friðþægja fyrir; forsone, friða, sætta. Merking þessara þýzku og dönsku orða er sam- kvæm við þá merking orðsins són, er Sveinhjörn Egilsson hefir lagt í það. þ>ó skal þess hér getið, að Professor Sophus Bugge (íNor- röne Skrifter af sagnhistorisk Indhold, Christiania^i 873, bl. 355) ætlar, að són muni leitt af sóa=fórna, og merkja fórn. Sú merking getr að vísu átt við sónardreyri og sónargöltr, enn siðr við sónarblót. í fornaldars. 1,451—52 kemr fyrir að fella hlótspán. „í þann tíma kom hallæri mikit á Reiðgotaland, svá at til landauðna þótti horfa; voru þágjörðir klutir af vísendamönnum, ok feldr blótsþónn til; enn svá gekk fréttin, at aldri mundi ár fyrri koma á Reiðgota- land, en þeim sveini væri blótat, er æðstr væri þar í landi (sbr. bl. 529). í Hervararsögu (1785, bl. 96) stendr þetta eins, nemaþar stendr: „ok felldar blótspár11 í staðinn fyrir blótspán. þetta blót, að fella blótspán eða blótspár, sýnist og jafnvel benda á friðþæging- arblót, þar sem hér var verið að blóta til ársældar, og þar sem segir, að eigi mundi fyrri batna hallærið, enn hinum æðsta sveini 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.