Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 101
101 dœldin sé svo sem 2 faðmar á dýpt. Undir klettunum bæði að utanverðu alt í kring' og inni í dœldinni er viðast hvar urð af stuðla- bergsstöplum þeim, sem niðr hafa fallið, og er þar víðast ilt að- stöðu niðri fyrir. Eins og eðlilegt er, hrynr oft úr standberginu, og má sjá þess merki víðar enn á einum stað, að stuðlabergsstöpl- ar eru nýfallnir niðr, einkum að vestan og norðvestan, þar sem klett- arnir eru brattastir og hæstir. Við þetta koma smátt og smátt fleiri og fleiri stallar i bergið, og það má því ganga að því vísu, að klettrinn hafi áðr allvíða verið brattari, og örðugra að klifrast upp á hann enn nú og betra til varnar uppi á honum. Eg hefi hér að framan lýst kletti þessum, eins og hann hefir verið gjörðr af náttúrunnar höndum, enn það sem gjörir hann merkastan, eru þó mannvirki þau, er á honum má sjá, þvíað stórir grjótgarðar hafa verið hlaðnir víða á klettabrúnunum, og skulum vér nú reyna að lýsa þeim svo nákvæmlega sem vér getum. Að norðvestan og vestan, þar sem klettarnir eru þvergníptastir og brattastir, eru engir garðar, enn syðst að vestanverðu á vestrbrún tanga þess, sem fyr var getið, að gengi þar fram til útsuðrs, lækka klettarnir nokkuð, svo að þar má sumstaðar klifrast upp, enda hefir þar verið hlaðinn lítill garðspotti fram á brúninni gegn vestri. þ>essi garðr er að eins 24 fet á lengd, 4 fet á breidd og 3 fet á hæð. þ>á tekr við lítið bil garðlaust syðst á oddanum, enn þar fyrir austan dragast klettabrúnirnar inn á við að skarðinu, og er þar geysimikill grjótveggr á þeirri brún hins umrœdda tanga, er blasir við landsuðri, og stendr hann rétt að segja óhaggaðr. Er hann 61 fet á lengd, 4 fet á þykt og 9V2 fetáhæð næstskarð- inu, þar sem hann er hæstr. f>á tekr við skarðið sjálft, og hefir í því verið afarmikill garðr, líklega jafnhár og að minsta kosti jafn- þykkr garðinum fyrir vestan skarðið, og hefir hann náð yfir um skarðið þvert, enn til þess þarf 45 feta langan garð. Nú er garðr þessi fallinn, enn urðin fyrir neðan skarðið er ljósasti vottrinn um að hannhefirbæði verið hár og þykkr. Fyrir austan skarðið sjást líka menjar af hleðslu, sem virðist hafa verið hlaðin fram á alla suðrbrún klettsins, þangað til brúnin fer að beygja norðr á við að austanverðu, enn þó eru þessar menjar óglöggvar með köflum; hér má allvíða komast upp, enn þó eru hamrarnir eigi árennilegir, og þegar klettabrúnin fer að beygja til norðrs að austanverðu, þá koma þvergníptir hamrar alt norðr undir skarðið að austan, enda sjást engar garðleifar á því svæði. Skarð þetta er 50 fet á breidd og hefir í því verið afarstór garðr, nokkuð bogadreginn, þannig að bungan á honum hefir vitað inn í dœldina, og hefir hann náð nokkuð upp á brúnina að norðanverðu við skarðið. Á garði þess- um hefir verið hlið inn í dœldina norðar enn í miðju skarðinu, og sést enn glögt votta fyrir kömpunum báðum megin við hliðið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.