Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 105
105 hefi aldrei verið uppi 1 virkinu á vetrardag, og get þvf eigi sagt, hvort mikið muni fenna ofan í dœldina eðr eigi, svo að eg læt það alveg ósagt. Eg skal nú reyna að gjöra áætlun um, hversu marga menn hafi þurft til að verja virkið. Eftir korti, sem eg hefi tekið af virk- inu, verðr alt ummál þess 190 faðmar. f>ar af koma 72 faðmará vestr- eða útnorðrhlið virkisins, þar sem klettarnir eru þvergnípt- astir. Hér þarf mjög fáa menn til varnar, oghygg eg, að 14 menn sé vel í lagt. Auk þess má telja, að 45 faðmar af ummálinu ann- ars staðar sé svo þvergnfptir, að eigi þurfi fleiri enn 9 manns til varn- ar á það svæði. f>á eru eptir 73 faðmar. J>ar af koma 17 faðm- ar á skörðin. Má ætla, að þar hafi verið hörðust aðsóknin og að þar hafi þurft 3 menn á hverja 2 faðma eða alls 26. f>á eru enn eftir 56 faðmar af ummálinu, og eru það annaðhvort nokkurn veg- inn þvergníptir klettar, eða sterkir grjótgarðar. Gjöri eg, að þar hafi þurft einn mann á hverja 2 faðma; verða það alls 28 menn. Eftir þessum reikningi þyrfti alls um 77 manns til varnar virkinu. Enn nú þarf að hafa nokkra menn til vara uppi á virkinu, til þess að veita lið, þar sem mest er aðsóknin og mest á liggr, og má varla ætla færri til þess enn 20. það mun því varla fara fjarri sanni, þó að vér setjim, að 100 manns hafi þurft að vera á fótum nótt og dag til að verja virkið. Enn nú þurfa þessir menn hvíld- ar, svefns og matar, og má varla ætla hverjum manni styttra hvíld- artíma enn 8 stundir eða þriðjung sólarhrings. Verðr þá enn að bœta 50 manna við, og verða þá varnarmenn alls 150; eru þá 100 menn ávalt á verði, enn 50 hvílast eða sofa á víxl. Enn nú hefir enn þurft nokkra menn eða konur til að matreiða handa öllum þessum mannfjölda, og er eigi gott að ætlast á, hversu margt það fólk hafi verið. Nokkuð svipað kemr út, ef vér reiknum, hversu margir menn komast fyrir í tóttum þeim, sem í virkinu eru. Vestari tóttin er 35 fet á lengd, enn 12 x/4 fet á breidd. í svo breiðri tótt má gjöra að 8 manns komist fyrir á hverri faðmslengd; verða það alls 48 menn. Hin tóttin er nokkru minni, og mundi taka svo sem 8 færri enn vestari tóttin. Enn nú verðr að ætla aðra hvora tóttina til geymsluhúss handa matvælum og vopnum og öðrum forða, sem eigi hefir verið lítið handa svo mörgum mönnum. Fer þá eigi fjarri þvf, að 50 manns hafi haft rúm til að sofa í einu. Enn þó að troð- ið væri í báðar tóttirnar, mundu þær eigi taka fleiri enn 90 manns, og gæti þá verið, að fólki því, sem þurfti til að matbúa, hefði verið ætlað svefnrúm í annari tóttinni. Nú er þetta reyndar eigi áreið- anlegr reikningr, þvíað verið getr, að sumir hafi búið 1 tjöldum, enn nokkuð virðist það þó benda í líka átt og áætlun sú, sem vér gjörðum af stœrð ummálsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.