Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 108
108 vel látinn af sýslubúum og talinn gott skáld á þeim tímum. Árið 1684 hafði Gottrúp lögmaðr undan honum sýsluna, og sýndi hon- um síðan ýmsa áleitni1. Upp frá því lifði hann emhættislaus, og bjó á ýmsum stöðum, t. a. m. á Ási i Vatnsdal, enn síðasta hluta ævi sinnar bjó hann að hálfu Lœkjamóti í Víðidal, og þar brann hann inni árið 1719 ásamt konu sinni Ragnheiði Jónsdóttur, og var þá gamall maðr2. Guðbrandr virðist hafa verið mikill vin systur- sonar síns Páls Vídalíns; á það benda orð þau, sem Espólín hefir eftirPáli umhann og ýmislegt annað3. f>essi maðr hefir í uppvexti sínum haft hið bezta tœkifœri til að kynna sér forn íslenzk frœði hjá föður sínum Arngrimi hinum lærða, og auðvitað er, að Borgarvirki hefir þá eins og enn í dag verið umtalsefni lærðra og leikra manna þar í bygðarlaginu, og er eigi ólíklegt, að Guðbrandr hafi þegar á unga aldri spurt ýmsa um virkið, enn einkum þó föður sinn, sem hann vissi að bezt gat leyst úr öllum þess háttar spurningum. f>að er því eigi ólíklegt, að þessi sögusögn Guðbrands eigi kyn sitt að rekja til Arngríms lærða sjálfs, enn samt skulum vér láta það ósagt. Enn það má þó að minsta kosti telja víst, að Arngrímr hafi eigi þekt neitt annað eða réttara um virkið enn þetta, þvíað þá mætti ganga að því vísu, að Guðbrandr hefði þekt það. Af þessum á- stœðum þykir mér Guðbrands sögn öll merkilegust, enda verðrþví eigi neitað, að hans frásaga hefir á sér minna þjóðsagna og æfin- týrablæ enn sagan um mörsiðrið, og virðist koma betr heim við andann í Heiðarvígasögu, eftir því sem vér þekkjum þessa sögu nú á tímum. Frá honum höfum vér söguna um, að verðir hafi verið skipaðir á 2 stöðum og vitar kyntir, þegar sást til sunnan-. manna. f>etta virðist bera keim af ráðspeki f>órarins fóstra Barða, og kemr það vel heim við það, sem sagan annars segir um framsýni hans. f>ar sem munnmælin koma í bága, erum vér því fúsari til að leggja trúnað á sögu Guðbrands, enn hinna. Af heimildarmönnum Páls eru þeir Guðbrandr og Gísli án alls efa fœddir löngu fyrir miðja 17. öld. f>að má því telja víst, að um miðja þessa öld hafi almenn munnmæli í Húnavatnssýslu eignað Barða viðbúnaðinn á virkinu og engum öðrum. þ>að er vert að taka eftir því, að um þetta leyti var enn eigi flutt af landi burt hið nafnfræga handrit, sem Heiðarvígasaga ásamt fleirum var á, og sem enn er til brot af í Stokkhólmi. Jón Sigurðsson ætlar, að handrit þetta hafi komið til Svíþjóðar með Jóni Rúgmann um 1) Espólíns Árb. VII. d., 108. bls., IX. d. 9. og 10. bls. 2) Espóhns Árb. IX. d., 45. bls. 3) Espólíns Arb. s. st., sbr. VIII. d., 77. bls., sjá enn fremr ævisögu Páls eftir þórð Sveinbjamarson framan við »Skýringar yfir fornyrði lögbókar, samdar af Páli Vídalín« Evk 1854, LV. og LVIII. bls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.