Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 113
113 ,svo nákyæmar sögúr fram.til þess að landið komst undir konung, . og jafnvel fram til loka 13. aldar, að vér eflaust mundum hafa sögur af því, ,ef virkið hefði verið hlaðið á þeim tíma, enn úr því varð aftr svo friðsamt hér á landi, að óhugsanda er, að virkið hafi verið hlaðið eftir þann tíma1. það eru því öll líkindi til þess, að munnmælasögurnar um virkið hafi satt að mæla, og er það þá all- merkilegt, að þær skuli fylla eyðu í einni hinni merkastu af frá- sögum vorum. Lögun virkisins og afstaða grjótgarðanna og tóttanna sést bezt á uppdrætti þeim, sem stendr yfir fyrirsögn ritgjörðar þessarar; hefir herra Árni Gíslason grafið hann eftir uppdrætti, sem eg hafði gjört. Uppdrætti þessum er í mörgu ábótavant, þvíað bæði er eg óvanr landmælingum og hafði þar að auki mjög ófullkomin mæl- ingaverkfœri, enda vantaði grafarann ýms verkfœri til þess að gjöra uppdráttinn vel úr garði; enn miklar þakkir á hann skildar fyrir vandvirkni sína. Samt sem áðr vona eg, að uppdráttrinn sé nokk- urn veginn nákvæmr. Myndin sýnir brúnirnar á klettinum alt í kring með einföldu stryki. Dœldin innan i klettinum er svört, og sést þar í áttaviti, sem er settr af handa hófi, og snýr oddrinn hér um bil í norðr. í dœldinni sést enn fremr hvítr hringr sem tákn- ar brunninn, enn hvítu deplarnir í útsuðr frá honum eiga að tákna tóttirnar. Fyrir innan klettabrúnirnar sjást sums staðar svartar rákir, sem eiga að tákna garðana; eru þær samanhangandi að land- norðanverðu, og útsunnan, þar sem garðarnir eru greinilegir, enn að sunnanverðu eru rákirnar slitnar í sundr, þvíað þar eru garð- arnir óglöggvir og fallnir. í skörðunum, bæði að austan og sunn- an, eiga dílarnir að tákna urðina, sem fallið hefir úr görðum þeim, sem í skörðunum hafa staðið, og í skarðinu að austan sést votta fyrir hliði því, sem fyrr er nefnt. Vörðurnar á norðrenda virkisins eru táknaðar með 3 deplum og eins varðan á landsuðrtanga þess, enn depillinn, sem stendr í vestr-útsuðr frá dœldinni, táknar steina, sem eg reisti til að hafa á mæliborð. Fjarlægðin á milli þessara tveggja depla, sem síðast vóru nefndir, var mælingarlína mín, og var hún nákvæmlega 179*/a danskt fet. 1) Á öndverðri 13. öld getr Sturlunga saga reyndar um deilur milli Miðfirðinga og Víðdœla, og er þá talað um »setu«, enn eigi er virkið nefnt á nafn, og má af því ráða, að hleðslan þar sé eigi frá þeim tíma. Sturl. s. Oxford 1877. I. b„ 231. bls. (VII. 38. k.). 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.