Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 18
i8 Nú vík jeg aptur máli mínu að tóttinni á Valseyri, og verð jeg þá að segja, að mjer þykir mjög ísjárvert að kalla hana lögrjettu, þar sem alls ekki er sannað, að sjerstök lögrjetta hafi nokkurn tima verið á hjeraðsþingunum, og þar sem þessi tótt ekki virðist hafa nein þau einkenni, sem gjöri það líklegt, að þar hafi verið lögrjetta. Nær sanni væri að kalla tóttina dómhring, en samt skal jeg benda á, að tóttin er ekki hringmynduð heldur ferhyrnd að lögun, og nokkuð lengri á annan veginn1. Gólfskán sú, sem fannst innan í tóttinni, bendir og til þess, að hjer hafi aldrei verið dóm- stæði, því að óliklegt er, að hún hefði getað myndazt af traðki eptir dómendurna þann stutta tíma, sem tóttin var brúkuð á ári hverju. þar að auki virtist mjer gólfskánin vera taðkennd, eins og væri hún eptir skepnur. J>að kynni í fljótu bragði að virðast líklegt, að hin einkennilega kringlótta tótt, sem fyr var getið, hefði verið dómhringur, bæði af því að hún hefir þetta kringlótta lag og svo af því að þar fannst engin gólfskán. Samt sem áður hygg jeg, að svo hafi eigi verið. Tóttin virðist vera allt of niðurgrafin og djúp að innanverðu til þess að vera dómhringur, því að veggirnir að innan hafa verið of háirtil að sitja á. Auk þess er tóttin eflaust yngri en rústirnar í kring, eins og jeg áður hefi minnzt á. Að ætlan minni sjást nú ekki framar neinar leifar af dómhring á Valseyrarþingi, en vel getur verið, að hann sje einhvers staðar und- ir skriðunni. Auk þess ljet jeg grafa 3 litlar grafir ofan i tótt þá, sem hjá Sigurði Vigfússyni er talin hin 6. í röðinni og sem hefir greinileg- ar dyr upp á móti fjallshlíðinni2. Hjer vóru ekki nema 3—6 þuml- ungar ofan að melnum og fannst þar engin gólfskán og ekkert merkilegt. Allar tóttirnar á Valseyri eru fornlegar, en þó virðist kringlótta tóttin, sem áður ergetið, yngri en hinar, og sömuleiðis virtist mjer mannvirki það, sem er yzt niðri á sjávarbakkanum3 (12. tóttin hjá Sigurði) hafa nokkuð önnur einkenni en hinar tóttirnar; eins og Sigurður segir, virtist þar votta fyrir gaflaði í miðri tóttinni, eins og þar hefði verið 2 tóttir hvor við endann á annari, en sjór- inn hefir nú að miklu leyti brotið þetta mannvirki, einkum að norð- anverðu. f>að gegnir furðu, hversu lágir veggir tóttanna á Valseyri eru nú, og hafa þeir þó ekki getað sokkið mikið í jörð, vegna þess að jarðvegurinn er svo grunnur. Annaðhvort hljóta veggirnir að hafa blásið upp, og verða tóttirnar þá að vera fjarska gamlar, eða 1) Sbr. Árbók 1883, bls. 121—4. 2) Árbók 1883, bls. lln. 3) Árbók 1883, bls. lls*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.