Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 134

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 134
128 er ít farit með ánni. En miðvikumorgin skaltu fara ofan á brúna1, þar er þér sét tíðindi um héraðit, ok skaltu þá skipta liði þínu í iii staði, allz ér erut xviii saman. Eptir skal vera inn xix. ok gæta hesta yðvarra, ok skal þar vera Kollgrís, ok láta þá vera búna, er þér þurfut til at taka. vj skulu menn vera á brúnni2 3 uppi“. Síðan nefnir þ>órarinn alla þessa menn á nafn, og síðan segir bls. 347: „En miðleiðis skulu sitja aðrir vj“, og nefnir hann þá líka. „Fyrir því skulu þeir8 sitja, at þá sjá þeir mannfarar um héraðit. En ér vj skulut ofan fara, þú ok Steinn bróðir þinn ok Steingrímr Ólafr ok Dagr ok fórðr; þeir munu þér ráðhollastir; er þeim þó full-liða er á teignum eru fyrir. Nú skulu þér þegar á braut fara er þér hafit þeim skaða gert, fyrir því at ei mun yðr eptirförin ljúgast, ok minni mun stund á lögð um eptirförina, ef eigi eru sénir meirr enn vj menn; mun ei þá mjök fjölmennt eptir sótt, ef sva er með farit“. Nú kemr þá til að segja frá ferð þeirra Barða, bls. 349: „Nú eru þeir þar um nóttina á heiðinni, ok ríða miðvikudag í Kjarra- dal, ok var þat nær eykð dags. Ok er þeir höfðu átt um stund, þá ríða ij menn ofan í hérat, sem til hafði skipat þórarinn, ok hittu önga menn á bœjum, ok fóru fjallveg alt, ok kvomu til Brúar, ok nú á Hallvarðsstaði, ok sá tíðindi gerva á Gullteig, ok sá þat, at þar voru karlar á teignum, ok slóu allir í skyrtum, ok sýndist, at jamt mundi eptir dagslátta sem sagt var; finna nú búanda, ok hjöluðu við hann ok spurðu tíðinda. Hvárigir kunnu öðrum þar tfðindi at segja“. Sfðan spurðu þeir að hestunum, sem vant var, enn bóndi „bað þá sva klifa ey ok ey“. þ>á spurðu þeir um kaupstefnuna, enn bónda þótti það engu máli skipta. þ>etta gerðu þeir einungis til að gera sér eitthvað til erindis. „|>eir báðu hann vísa sér leið upp með ánni til vaðs; sva gerir hann, skiljast þeir, fóru þeir til fundar við förunauta sína, ok segja þeim svá búit; sofa af nótt þá“. Nú segir frá þorbirni á Veggjum (Síðumúla-Veggjum); hann rís upp snemma morguninn eftir í sólarupprás ok fer með smfðar- efni upp til þorgauts ffænda síns, og sitja þeir þar í smiðjunni á þ>orgautsstöðum þennan sama morgun, sem þeir Barði koma. „Nú er frá því sagt, at þeir synir þorgauts rfsa upp allir ok fara at slá á Gullteig, ok ræddu um þat, at nú mundi vel vita, ok nú mundi sleginn verða Gullteigr hinn sama dag; ganga til teigs, ok lögðu af sér klæði sín ok vapn. Gekk Gfsli um teiginn nokkut _ 1). »Brúna« er ritvilla fyrir: »brúnina«, því þeir áttu hóðan að sjátíð- indi; hér er um enga brú að rœða, því þetta var upp á fjalli. 2) . »brekkunni«, hefir eitt handr. neðan máls; það er hið eina rétta. 3) . »þar«, bœtir eitt handr. inn í, sem er hið rétta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.