Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 84
78 Laugardalr hefir þá og verið kallaðr Hörðadalr. Siðar mun þar hafa verið bygðr bœr, sem nú er fyrir löngu í eyði, og hefir dalr- inn þá fengið nafn af laug, sem þar hefir verið fyrir neðan bœinn. Eg legg hér til grundvallar þann kafla af Laxd. s., sem Dr. Guðbr. Vigfússon hefirtekið upp ílcelandic Reader1, og aldrei áðr hefir verið prentaðr. það handrit, sem þar er prentað eftir, hefir auðsjáanlega verið betra að mörgu leyti, enn það handrit, sem Kaupmannahafnarútg. 1826 er gefin út eftir, og betra enn þau handrit, sem hér eru til af Laxd. s., sem eg hefi borið saman ; að minsta kosti á þetta handrit langbezt við þær rannsóknir, sem hér rœðir um. fað er töluverðr orðamunr á þessum kafla í Reader og Kaupmh.útg., og á nokkrum stöðum meiningamunr, einkann- lega á tveimr áríðandi stöðum, sem síðar skal sýnt verða2. Eg 1) . »Icelandic Prose Reader by Dr. Guðbrand Vigfusson and F. York Powell M. A. Oxford MDGCCLXXIX«. 2) Dr. Gudbrandr lýsir þessum kafia af handr. þannig,rþegar því er snú- ið úr enskunni á íslenzku, Icelandic Reader, bls. 346: »A. M. 309., hand- rit það, er textinn í þessari bók er grundvallaðr á, er stórt kálfskinns- handrit, þar sem einhvern tíma hefir verið á (þessi saga), Eyrbyggja, Njála og Ólafs saga Tryggvasonar (rituð eftir Elateyjarbók); af Laxdœlu er þar ekki eftir nema endirinn, sem vér höfum prentað hér. Að það er hinn bezti grundvöllr undir þann hluta sögunnar, er það nær yfir, það sýnir sig fylli- lega, þegar borið er saman við þann texta, er sagan hefir verið gefin út eft- ir áðr. það er eftir öllum líkindum réttara; enn hitt er víst, að orðfœrið er fegra, orðaval betra, málið þýðara og með meira fjöri. Að það er ekki síðr gamall enn góðr texti, sést af því, að til er brot af skinnhandriti af Laxdœlas., ritað af þeim, sem skrifað hefir Stokkhólmshandritið nr. 20, að minsta kosti 220 árum áðr enn A. M. 309 var skráð, og er textinn á því broti orð fyrirorð samhljóða handritinu frá 15. öld. Með því A. M. 309 er í mjög bágbornu ásigkomulagi með köfium, blöðin mygluð og rotin að ofan, hefir verið fylt upp í þær eyður í því, er enginn vafi gat verið um (auk rit- villna) úr A. M. 132 (sem annars hefir að geyma hinn bezta texta af fyrra hluta sögunnar, þótt því hnigni í síðara partinum); eitt orð á bls. 49, sem er ólesanda, og A. M. 172 hefir ekki, höfum við mátt til að gefast upp við (sleppa). A. M. byrjar við stjörnuna á bls. 32 29. Altþang- að að höfum við notað handr. A. M. 158, sem er partr af stórri bók í ark- arbroti í tveimr dálkum, er þorsteinn Björnsson, prestr að Útskálum á Reykja- nesi (1638—1660) hefir ritað á ýmsar sögur. f>að er fallega skrifað, með auðkennilegri hendi og lipurri, með nýrri tíma stafsetningu og lítr út fyrir að vera ritað eftir ýmsum bókum, enn textinn er þó í lakara lagi, að undan- teknum kaflanum, sem hér er notaðr, og hlýtr að hafa verið tekinn eftir bezta handriti (ef til vill systkini handritsins A. M. 309, ef ekki einmitt því handriti sjálfu, meðan það var fyllra). I safni Jóns Sigurðssonar hér í landsbókasafninu er handr. af Laxds. eft- ir Jón Sigurðsson, þ. e. öll Laxds. biiinundir prentun. Eg þarf ekki að fara að lýsa þessu handriti, þvíað kunnugt er, hver snillingr Jón Sigurðsson varí þesskonarstörfum. þetta verk er því dýrmæt eign. f>ar sem Jón Sigurðsson hefir ^skrifað á blað lýsingu á handritunum, segir hann meðal annars: »C=A. Magn. 309,4 sögunnar bezta handrit, því miðr mancumi. I hand- ritasafni bókmentafélagsins eru 2 handrit af Laxdœla s.: »B. III. 3a“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.