Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 12
12 f>egar um hina eldri tíma er að ræða, verða menn því vandlega að íhuga, hvort ekki sjeu líkur til, að rjettar ástandið þá hafi verið öðruvísi en þvi er lýst í lögbókunum. Af lögbókunum virðist mega ráða, að löggjafarvaldi hjeraðsþinganna hafi á 12. og 13. öld verið settar nokkuð þröngar skorður. En er víst, að svo hafi verið frá upphafi ? Alls ekki. Lífið og sálin í hinu islenzka þjóðríki er frá upphafi goð'orðið. Jafnóðum og land er numið myndast hvert goð- orðið á fætur öðru kring um allt land. En hvert eitt goðorð má skoða sem ríki út af fyrir sig með sínum lögum, sinni stjórn, sínu þingi. Öll þessi smáríki vóru sjálfstæð og óháð hvert öðru, allt þangað til að alþingi var sett, og auðvitað er, að hvert ríki um sig skipaði sinum lögum cg dómum eptir vild sinni á sinu þingi undir yfirráðum goðans. Hjeraðsþingin eru þannig frá upphafi sjálfstæð þing með löggjafarvaldi og dómsvaldi, og liklegt er, að bæði löggjöf og dómar hafi upphaflega á þessum þingum eins og í Noregi verið í höndum einnar og hinnar sömu nefndar, hvortsem hún nú hjet lögrjetta eða dómar1. þ»að er svo að sjá, sem mönn- um á þessum timum hafi enn eigi verið orðinn fullljós munurinn á löggjöf og dómum. þ>egar alþingi var sett, varð eitt riki úr öllum þessum smáríkjum, að minnsta kosti að nafninu, og gat þá eigi hjá því farið, að þessi stjórnarbreyting skerti sjálfstæði hinna einstöku ríkja og drægi til alþingis nokkuð af því valdi, sem goðarnir og þingin í hjeröðum þeirra áður höfðu haft heima fyrir. En hins veg- ar er það þó ólíklegt, að goðarnir og hjeraðsþingin þá hafi slept mestöllu eða miklu af valdi sínu innan hjeraðs við alþingi. Goð- arnir rjeðu eptir sem áður mestu heima í hjeraði ; þeir hjeldu þing hver fyrir sitt goðorð. Á þessum þingum vóru skipaðir dómar eptir sem áður til að dæma mál manna; það má sjá á ýmsum stöð- um í sögunum, enda hjeldu hjeraðsþingin ávalt siðan dómsvaldinu, meðan þjóðríkið stóð. En hafi nú, eins og áður var sagt, löggjaf- arvald innan hjeraðs frá upphafi verið falið sömu mönnunum sem dæmdu, þá er engin ástæða til að halda, að þetta hafi verið greint sundur, þegar alþingi var sett. Maurer heldur, að lögrjettan og dómarnir hafi hvortveggja verið eitt á alþingi fyrst framan af, allt þangað til að hin mikla breyting var gjörð á stjórnarskipun landsins, sem kennd er við jþórð gelli (um 965)2. þ>á eru engar líkur til, að öðruvísi hafi verið á þingum goðanna heima í hjeraði. J>að má því telja það víst, að allt hafi verið eitt dómar og lögrjetta á hjeraðs- þingunum allt fram að þessum tíma. Við nýmæli jpórðar gellis varð sú breyting á þingaskipun í hjeraði, að goðarnir, sem áður höfðu haft eitt þing hver og ráðið á því lögum og lofum, áttu nú 1) Sbr. Konr. Maurer : Upphaf allsherjarríkis d Islandi bls. 134—137. 2) Maurer : Upph. allsherjarríkis bls. 147.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.