Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 91
85 var þar úti kona ; Grettir k.vam á Gilsbakka um daginn“. pessi frásögn eða staðlega lýsing er í alla staði rétt í Grettis s. J>etta hét að fara upp með Hvitá, þar sem Grettir fór þenna langa veg alt upp fyrir sunnan ána, þó að landslag ekki leyfði að fara rétt með henni, þar vegrinn liggr nokkuð hærra. Grettir hefir lík- lega farið yfir Hvítá á Kláffossi, hafi þá brúin verið komin þar (Um hann skal síðar meira talað), eða hann hefir farið á Fróðastaða- vaffi, sem er nokkru ofar og gott vað, og þá upp Síðitna. Eg hefi farið þenna veg. Eins og fyrr segir, stendr Bœr skamt austr undan rústunum, þar sem Bakki var. Hin mjóa tunga, sem gengr niðr að Hvítá, millum Flókadalsár að neðan, enn Reykjadalsár að ofan, heitir Kálfanes; þær ár renna báðar í Hvítá. Kroppr stendr aftr hærra uppi, fyrir ofan Geirsá, sem rennr í Reykjadalsá. Geirsá er líklega kend við Geir auðga, föður Blundketils; hann bjó í (xeirslllíð sjá landnb. bls. 59 og 60 ; hún stendr fyrir norðan ána. Deildartunga er fyrir norðan Reykjadalsá, og stendr hátt uppi i tungunni, sem bœrinn dregr nafn af. Hún er millum Hvítár og Reykjadalsár. Nú skal eg enn fremr bera saman við rannsókn- ina ferð Grettis upp með Hvítá og upp hjá Bakka. f>að er auð- séð, eins og fyrr segir, að túnið á Bakka — þó þar sé nú orðið fornfálegt — hefir náð ekki allskamt niðr eða vestr með ánni, og verið því mestalt á þann veg við bœinn. Nú setjum vér það, sem liklegt er, að Söðulkolla hafi verið fyrir vestan túnið, þvíað sagan segir „við túnit“. þ>á verðr hún fyrir Gretti, þegar hann kemr neðan frá Júngnesi ; síðan ríðr hann fyrir ofan túnið og fram hjá bœnum, sem stóð á bakkanum, þvíað heim á bœinn hefir Grettir ekki farið, þar sem hann tók hrossið í óleyfi, og þá hlýtr hann að hafa riðið fyrir neðan Bœ, o. s. frv. J>ar sem sagan segir, að Bakki sé upp frá f>ingnesi, þá er það rétt að miða við þann bœ, vegna þess að þúngnes var nafnkunnr bœr. J>ar var hið forna héraðsþing Borgfirðinga. þ>að gat því ekki komið til greina, þó að lítið kot væri á millum þessara bœja, nefnil. Bakkakot, hafi það annars verið bygt fyrr enn síðar, eða undir það að Bakki fór að eyðileggjast. þ>að er því samkvæmt i báðum þessum sögum Laxd. s. og Grettis s., að miðuð er við Bœ bæði reið þeirra þ>orgils og Grettis, þvíað hann var hér helzti bœrinn og mjög kunnr. J>or- steinn Gíslason bjó í Bœ, sá er Snorri goði tók af lífi ; í Bœ var stofnað hið fyrsta klaustr hér á landi um 1030, enn ekki stóð það nema skamma stund. Róðólfr byskup bjó í Bœ um 19 vetr. Hann mun hafa verið frá Rúðuborg á Frakklandi, Landn.b. bls. 51. Nokkrir af Sturlungum bjuggu og í Bœ, sem kunnugt er. J>ess vegna er Bœr oft nefndr í Sturlunga sögu. Bakkavað er og nefnt í Harðar s. Grímkelssonar bls. 116, þegar Helga jarlsdóttir eggjaði Grímkel son sinn til hefnda eftir Hörð. Hann sat fyrir þ>órði Koll-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.