Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 26
2Ó og önnur að ofan utan um vænginn1. Efst til vinstri handar, rjett hjá ljónshöfðinu, sjest trje, sem sýnist vaxa upp úr eins konar jurta- potti, en hins vegar til hægri fyrir ofan hinn gínandi drekahaus sjást þrír litlir drekahausar eins og í hólfi sjer, og eru það líklega ungar drekans, sem horfa á leikinn úr híði hans þar nálægt. Fyrir ofan riddarann til vinstri flýgur haukur riddarans. Merkilegt er, að þrátt fyrir þá hreyfing, sem hjer er á öllu, á orminum, sem blaðr- ar tungunni og lyptir sjer upp á kviðnum af sársaukanum, á hest- inum, sem er á harða stökki, og ljóninu, sem hefst upp að framan og auðsjáanlega reynir að losa sig úr drekabugðunum, þá stendur þó, þegar betur er að gáð, allt kyrt. Ormurinn er fjötraður öðru- megin af trjenu en hins vegar af ljóninu. Ljónið er rígbundið af drekanum, og hesturinn er kominn í þá úlfakreppu milli sverðs riddarans og drekans, að hann getur með engu móti komizt áfram lengra, þó að hann sýnist vera á fleygiferð, og að aptanverðu hindrast hreyfingar hans af því, að hann klofar með apturfótunum yfir bakið á ljóninu. Að því er snertir drekann og ljónið, hefir smið- urinn eflaust gjört það af ásettu ráði að setja þetta þannig fram. En aptur á móti hefir það sjálfsagt ekki verið tilgangur hans, að láta hestinn vera þannig rígfastan að framan, heldur á að hugsa sjer hestinn lausan og óhindraðan af sverðinu; en þetta hefir orðið svona á myndinni, vegna þess að smiðurinn myndaði drekann á bak við framfæturna á hestinum, í stað þess að láta hann liggja fyrir framan þá. Fyrir ofan þverstryk það, sem áður var getið, skiptist myndin í tvennt. Fyrir miðju sjest riddarinn ríða sigri hrósandi frá einvígi sínu við orminn, og situr haukurinn nú í kyrð á makka hestsins, en á eptir honum stikar ljónið ; það leggur niður halann undir kvið- inn, eins og til að sýna riddaranum auðmýkt sýna, en endinn á halanum gnæfir í lopt upp á bak við það til merkis um gleði þess, og er athugavert, að halinn er þríklofinn í endann, líkt og trjen á neðri myndinni. Riddarinn heldur á einhverju í hægri hendi, sem virðist vera blóm (lilja ?), og á það víst að vera sigurteikn2. Skjöld- inn hefir hann á hægri hlið hjer eins og á neðri myndinni, og er það undarlegt, því að riddarar vóru vanir að bera skjöldinn vinstra megin. Sverðið kemur fram á bak við skjöldinn, og á eflaust að 1) Jeg hefi heyrt marga efast um, að þetta væri trje, og hafa þeir .haldið, að það væri ormur. En hvorki sjest á því neitt drekahöfuð, nje heldur endar það á mjóum sporði eins og allir drekarnir á hurðinni bæði að neðan og ofan. Auk þess er það greinilega áfast við jörðina að neðan, og að ofan klofnar hið efsta af því í sundur í þrennt, alveg eins og á litlu trján- um, sem sjást undir kviðnum á hestinum, og sjást þar blöð, sem eru mjög lík blöðunum á trjenu, sem er efst til vinstri handar. 2) Verið gæti og, að þetta ætti að tákna einhvern part af einni kló drek- ans, og kæmi það heim við Konráðs sögu, sem síðar mun sagt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.