Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 19
nokkuð af efni því, sem þær hafa verið gjörðar úr, hefir verið haft í aðrar tóttir. þ>að er í þessu efni eptirtektavert, að margir af tóttarveggjunum eru i flagi, eins og rótað hefði verið í þeim, og óvíða sjást í þeim stórir undirstöðusteinar, heldur er mest af grjóti því, sem þar sjest nú, smávaxið hnullungsgrjót. Mjer þykir því ekki ólíklegt, að eitthvað hafi verið rótað við tóttunum á siðari timum og nokkuð af veggjum þeirra hafi verið haft í aðrar tóttir. Ekki sjást þó nú neinar slíkar tóttir á eyrinni, sem gæti verið byggðar úr efni hinna tóttanna, nema hin optnefnda kringlótta tótt og ef til vill tótt sú, sem jeg gat um að hefði nokkuð önnur ein- kenni en hinar tóttirnar, og sem sjórinn nú að miklu leyti hefir brotið af. fað er ekki ómögulegt, að þessi tóttarrúst sje yngri en hinar og hafi verið verzlunarbúð. Enn fremur er það alls ekki óhugsandi, að fleiri verzlunarbúðir hafi áður staðið fremst á sjávar- bakkanum, en að sjórinn hafi nú brotið þær af. það er reyndar eigi fullsannað, að verzlun hafi verið á Valseyri, en þó eru um það munnmæli í Dýrafirði. Gamall maður, sem jeg talaði við í Innri Lambadal og sem var gagnkunnugur á Valseyri, vissi ekk- ert um, að þar hefði nokkurn tíma verið þingstaður, en fullyrti, að sjer hefði verið sagt það í barnæsku, að þar hefði verið verzlun. fessi munnmæli má rekja aptur í timann þangað til um 1700 Olavius segir í ferðabók sinni á 15. bls., að menn segi, að verzlun- in hafi áður á tímum Hansastaðanna verið á Valseyri og að þar sjá- ist leifar af húsunum, og í því, sem Árni Magnússon hefir safnað til sögulegrar og staðlegrar lýsingar íslands, er það sagt hiklaust, að á Valseyri sjáist leifar af verzlunarbúðunum1. En hvað er nú orðið af þessum verzlunarbúð um ? Tóttir þær, sem nú sjást á eyr- inni, hafa eflaust aldrei verið verzlunarbúðir, nema ef vera skyldi sú eina, sem fyr var getið. þess mætti til geta, að verzlunarbúð- irnar væri af brotnar af sjónum, líkt og nokkur hluti þessarar einu búðar. þ>ær hafa líklega staðið fremst á sjávarbakkanum, og hefir því verið hætt af sjávargangi. það má sjá á Gísla sögu Súrssonar, að eyrin hefir áður gengið fram í odda2. þ>essi oddi hlýtur nú að 1) Kr. Kálund: Hist. topogr. beskr. af Island II, bls. 417. Seint á 16. öld hefir þó kaupstaðurinn verið kominn að þingeyri; sjá Kálund, s. st. bls. 37720. 2) Sbr. það sem Sigurður Vigfússon segir um þetta í Arbók 1883 á 12. bls. Meiri sagan hefir eflaust hjer sem optar rjettara fyrir sjer en minni sagan. Minni sagan segir, að þeir þorgrímr, Gísli, þorkell og Vésteinnhafi gengið »út í Eyrarhvolsodda«, er þeir ætluðu að sverjast í fóstbræðralag; þetta getur ekki verið rjett, því að menn tala annars aldrei um »odda« á hólum, hvorki að fornu nje nýju. Meiri sagan segir, að þeir hafi gengið út »á eyraroddann«, og er það í alla staði eðlilegt og rjett. það ér reyndar satt, að Valséyri er nokkuð kúpuvaxin, en ekki hefir hún þó þá lögun, að hægt sje að hugsa sjer, að hún hafi nokkurn tíma verið kölluð Eyrarhváll. 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.