Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 85
79 skal taka hér upp allan þann kafla, sem lýtr að vígi Helga, þvíað Reader er mjög fágæt bók hér á landi, og geta menn þá, ef vilja, borið þessa frásögn saman við Kaupmh.útg. Nú segir sagan, Reader bls. 46 : „Býz nú f»orgils heiman, Ok er hann er buinn, þá riða þeir upp eptir Hörðadal ok voru tíu saman; þar var þ>or- gils Hölluson flokks-foringi. f»ar vóru í ferð synir Bolla, porleikr ok Bolli; þar var hinn fjórði Jpórðr köttr bróðir þeirra; fimti f or- steinn svarti; sétti Lambi; sjaundi ok hinn átti Halldórr og Örnólfr fóstbræðr þ>orgils; níundi Sveinn; tíundi Húnbogi, þeir vóru synir Dala-Álfs. J>essir menn allir vóru hinir vígligustu. Nú ríða þeir leið sina upp til Sópanda-skai’ðz ok ofan Langavatns-dal og svá yfir Borgarfjörð þveran“. Sópandaskarð er vanalega kallað svo enn i dag (Kmh. útg. hefir ,,Sofanda-skarð“). J>að er á milli Laugardals og I.anga- vatnsdals ; þar liggr þjóðvegrinn yfir. Sturlunga s. kallar og skarðið Sópandaskarð I. bls. 271 ; það er þvi hið rétta nafn. Langavatnsdalr gengr beint i norðr gegnum fjöllin milli Borgar- fjarðar og Breiðafjarðar. Hann er mikill dalr og grösugr. Stórt vatn er í dalnum sunnan til, sem heitir Langavatn; norðr frá því einkannlega er sléttlendi mikið; vegrinn liggr fyrir austan vatnið. Langavatnsdalr var bygðr i fornöld, enn nú er hann löngu í eyði. Landnb. bls. 71 segir : „Bersi goðlauss hét maðr,hann nam Langa- vatzdal“. Eitt handrit neðanmáls hefir: „ok bjó á Torfhvalastöð- um“. Bersi var faðir Arngeirs, föður Bjarnar Hítdœlakappa. Sagt er, að Langavatnsdalr hafi lagzt í eyði í svarta dauða eftir 1400. Hvað margir bœir verið hafi í dalnum, vita menn ekki; enn þessir þrír eru nefndir : Borg, þar á að hafa verið kirkja; Vatnsendi og Hafrsstaðir; það sýnast og vera þessir Hafrsstaðir, sem nefndir eru í máldaga Akrakirkju á Mýrum 1258, ísl. fornbréfas. I. bls. 596. par á kirkjan þá hálfa. Máldagi Staðarhraunskirkju („mario kirkia vndir raune“) um 1185, segir, að kirkjan eigi þar afrétt að öllum notum, enn ekki megi hún ljá hann óðrum. í Gunnlaugs s. ormstungu bls. 212—13 er talað um sel £>orsteins Egilssonar, er var uppi á Langavatnsdal og hét á f orgilsstöðum. J>angað riðu þeir |>orsteinn og vóru þar stóðhrossin, er hann vildi gefa Gunnlaugi. J>essir (þorgilsstaðir hafa líklega verið einhvers staðar sunnan til í dalnum. f>að var þó œrið langr selvegr neðan frá Borg. Bjarn- ar s. Hítdœlakappa bls. 59 segir: „voru sumir húskarlar farnir upp til rétta í Langavatnsdal, en sumir annan veg“. f>ó að f>or- og »nr. 39«; hið fyrra er með fallégri snarhendi, nokkuð bundinni; þar á eru fleiri þættir; hitt er með gamalíi fljótaskrift, orðið dauft og ilt að lesa, ekki gott handrit. þessi þrjú ofannefndu handrit merki eg þannig : J. S., hdr. B, 39.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.