Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 75
6g og eru allar skrifaðar—má eg segja ■—með einni hendi, sem er fremr stórgerð gömul fljótaskrift. J>etta handrit af Egils s. sýnist mér, þar sem eg hefi borið það saman, vera nokkuð líkt Hrapps- eyjarútgáfunni, enn þó ekki hið sama, óg kapítulaskifti öðruvisi; ritháttr er ekki gamall. Skal eg hér setja kafla, sem sýnishorn af handritinu. |>etta er úr kap. 54, sem byrjar þannig: „Egill Skallagrímsson varð maðr gamall og þungfær o. s. frv., og svarar til kap. 85—86 í Hrappseyjarútg., enn til kap. 89 og 90 í Reykja- víkrútg. : „og þikirr eij hafa verit meiri afrexmadur í fornum sijd ótignra manna. Eigill Skallagrímsson var primsigndur og blótadi aldreij god. Grímur bóndi ad Mosfelle var skyrdur þá kristni var lögteken á íslande og fórdijs kona hans og öll hjú hans. Hánn liet gjöra kyrkju ad Mosfelli. En þad er sögn manna, ad J>órdýs hafi látid færa lijk Eigils til kyrkiu, og er þad til jardteikna ad Sijdan er kijrkia var giör ad Mosfelle en sú ofan tekin er Grijm- ur hafdi giöra látid, þá var þar grafinn kyrkiugardur fyrir Bænum og fundust þar bein manns og Sverd hjá, og þau bein voru stærri og meiri enn ad þau væri lijk annara manna beinum kristinna manna er þar voru jardader, og þikiast menn þad vita ad frásögn gamallra manna og fródra, ad þad hafi verit bein Egils Skallagrimssonar. J>ar var vidstaddur Skapti prestur þorarinnsson vel vitur madur, hann tók upp hausinn og setti á kirkiugard; var hausinn undarlega mikill, enn honum þótti ei minna umm hvorsu þúngur hann var ; haus- inn var allur báróttur sem hörpudiskur; þá vildi han forvitnast hvörsu þykkur hann væri, hann tók öxi vel mikla, reiddi upp snart og laust hamrinum á hausinn og vildi brjóta, enn þar sem á kom, þá hvítnadi hausinn vid, enn hvorki daladest nie sprakk. af slijku má marka og skilia ad haus Eigils muni ekki audsóktur fyrir höggum. smá manna, meðan svördur og hár var á honum. Bein Eigils voru lögd i utanverdum kirkiugardi nidur ad Mosfelli“. Hvorki Hrapps. eyjarútg. — sem fyrr segir—-né þetta handrit nefna Hrísbrú, eða að kirkja Gríms hafi staðið þar, og má að vísu segja, að það veiki nokkuð, eins og hér stendr á, þegar hvort fyrir sig gat átt sér stað, bæði að hún hafi staðið þar og heima, enn kennimerki eru ekki fullkomlega glögg, að þau taki af tvímælin ; enn það er ætíð nóg, þegar hið rétta stendr í einu handriti, ef þannig stendr á, að kennimerkin sýna, að það er hið eðlilegasta og á betr við, þviað þá má álíta hitt sem ritvillu eða aflagað, enn ávalt sýnist þó nafn- ið Kirkjuhóll benda á, að kirkja hafi staðið úti á Hrísbrú. Síra Magnús talar og um, að annar kirkjuflutningr hafi átt sér stað heima á Mosfelli, eða að kirkjan hafi áðr staðið norðanvert í hóln- um, þar sem hún nú stendr uppi á hólnum; enn hér eru eins og á Hrísbrú, kennimerki óglögg, þvíað ekkert sést fyrir kirkjutótt- inni; um garðinn mætti fmynda sér, enn um leiðin er ekki hœgt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.