Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 88
82 á prælastraumi, sem er miklu neðar enn á móts við |»ingnes, og þó er svo neðarlega fyrir sunnan Hvítá. fetta þar alkunna Há- brekknavað nefnir Kálund ekki, það eg hefi getað fundið. petta Eyjavað hefir verið alþekkt og fast vað í fornöld, eins og það er enn, þar sem það er nefnt við 965 og 1016, og svo þar á milli. Eg hefi þá fœrt rök að því, að Hábrekknavaðið sé hið forna Ey- jarvað, sem þessar þrjár merku sögur tala um. Nú er þá að tala um Bakkavað á Hvítá ; enn það er því verra viðfangs, þar sem Hvítá breytir svo oft vöðum sínum ; enn fyrst verð eg þá að lýsa hinum forna farvegi. f að er kunnugt, að Hvítá hefir breytt farvegi sínum á þessu svæði, þannig, að hún rann áðr fyrir sunnan Stafholtsey, svo að hún myndaði þar nokk- urs konar hálfhring eða meira fyrir sunnan Eyjarland, enn pverá rann þá líklega einsömul fyrir norðan Ey, og myndaði þar nokkurn bug norðr á við. Ármótin á Hvítá og þverá vóru þá fyrir neðan Eyjarland, norðr undan Bakkakoti, eða að þ>verá kom þar í Hvítá; enn nú eru ármótin fyrir ofan Ey og neðan Neðra Nes, eins og kunnugt er, að þverá kemr þar í Hvítá. Eyjarland var þá alt um- flotið af þessum báðum ám, nema lítið haft að ofanverðu, sem heitir Fax. f>að er nokkurt hálendi eða hryggr, er gékk alt ofan frá Neðra Nesi og ofan í Stafholtsey, og stendr þar bœrinn úti á rananum, sem Faxið endar. jpannig rann þá Hvítá á sögutímanum. Að minsta kosti sést, að svo muni hafa verið, þegar Laxd. s. og Grettis s- gerðust. þ>annig hefir og Eyjarnafnið orðið til, að þetta land var þá alt, eða nær alt, umflotið. Mun og Eyjarland hafa legið undir Stafholtskirkju síðan um 1143, sem síðar skal getið. í gegnum þetta Fax hefir nú Hvítá brotið sig og út í |>verá og skift Faxinu í sundr. Heitir nú það, sem er fyrir sunnan ána, Eyjar-Fax, enn fyrir norðan ána Nes-Fax, og er eins og sneitt sé af báðum megin. Er það auðséð, að landslagi er líkt farið á báðum Föxunum. Milli þeirra er nú orðið ákaflega breitt, þar sem áin rennr. Ekki verðr sagt með fullri vissu, nær Hvítá brauzt hér i gegnum. Menn þar upp frá segja, að það hafi ekki orðið fyrr enn á seinni tímum. Mér sýnist og, að nokkur vissa sé fyrir því í Sturlunga sögu um 1242, að Hvítá hafi þá enn runnið í sínum gamla farveg og fyrir sunnan Stafholtsey, nefnil. við reið J>órðar kakala, sem síðar skal gerr sagt. Allr hinn gamli farvegr Hvítár er skýr og glöggr. Við Páll Blöndal héraðslæknir, sem nú býr í Stafholtsey, athuguðum hann nákvæmlega; riðum við eftir honum og með honum öllum, og alt í kringum Eyjarland og um það ; farvegrinn er mjög grasi vaxinn ofan til. |>egar niðr eftir honum dregr, fara að myndast f honum smásíki af vatni því, er kemr úr mýrunum fyrir ofan. Verðr það svo smám saman samanhangandi, og neðst myndast vatnsrensli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.