Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 87
8i þeir eigi mega fara lengra, þviat þeim þótti eigi friðligt at eiga við Hvítá um nótt“. þessir menn komu nú vestan af Snæfellsnesi; hafa þeir farið fyrir „neðan Múla“ sem kallað er; sá vegr liggr vestar enn Skarðsheiði. Valbjarnarvellir heitir enn bœr þar upp undir Múlunum vestan Gljúfrá, og eru því á þessari leið; þar er mýrlent mjög í kring. J>ar sem sagan segir, að rigningar vóru og vatnavextir, þá er það varla efamál, að það er þetta Hábrekknavað, sem Eyrbyggja s. kallar Eyjarvað, þvíað ekkert vað neðaráNorðrá er eins gott; enn þeir þurftu að velja hið bezta vað með líkið; enda er Norðrá mikið vatnsfall, og einkannlega í vatnavöxtum. f>essir menn hafa því farið þá hina sömu leið á þessu svæði, sem þeir forgils, og sem eg hér að framan hefi sagt; enda verðr líka Neðra Nes fyrir þeim, þvíað það er i leiðinni. Hœnsa-f>óris s. nefnir og enn fremr þetta Eyjarvað á Norðrá, þegar þórðr gellir reið suðr til Borgarfjarðar í málatilbúnað eftir Blundketilsbrennu 965. f>ar segir bls. 169: „hittast nú þessir allir, er í vóru málinu, ok hafa alls CC manna; ríða nú ofan fyrir utan Norðrá, ok yfir á at Eyjavaði, fyrir ofan Stafliolt, ok ætla yfir Hvítá þar sem heitir f rælastraumr“. Mér sýnist á sögunni, sem f>órðr gellir hafi kom- ið vestan Bröttu Breltku, þar sem segir: „riða nú ofan fyrir utan Norðrá“; hafi þ>órðr komið þá leið, þá þurfti hann að ríða ofan með Norðrá til að komast ofan áEyjarvað; það var og eðlilegt, að hann hafi farið þar yfir. þ>egar menn riðu með mikið fjölmenni, hafa menn þurft að velja þau hin beztu vöð, þegar um nokkuð stór vatnsföll var að gera. þ>ess skal og getið, að nokkru neðar enn Hábrekknavaðið, er ann- að vað á Norðrá, sem heitir Munaðarnessvað. þ>að er djúpt, enn með sandbotni; þar hefi eg farið yfir. Enn er vað neðar á ánni ofan til við Stafholt, enn neðan Hlöðutún, sem kallað er Hólmavað. þ>ar er illr botn og lítt fœrt af sandbleytu ; af hverju vaðið dregr nafn, veit eg ekki. Dr. Kálund I. bls. 362—3 segir, að hér úti í ánni sé flatr hólmi eða eyri ; eg hefi ekki komið að þessu vaði, þvíað eg áleit mig ekki þurfa þess, þar eð eg hefi spurt nákunnuga menn um það ; hafa þeir fullvissað mig um, að hér væri enginn hólmi eða eyri úti í ánni. þ>að verðr ekki séð, hvort Kálund hefir komið hér eða ekki ; hann getr þess til, að þetta Hólmavað kunni að vera hið forna Eyjarvað, sem þessar sögur tala um ; enn það er ekkert, sem mælir með þessu, nema nafnið er nokkru líkara; getr því varla verið, sem bæði sést af ásigkomulagi þessa vaðs. og öðru því, sem hér að framan er sagt. þ>að sem segir um þá þórð gelli: „fyrir ofan Stafholt“, skil eg ekki þannig, að vaðið hafi ver- ið rétt fyrir ofan Stafholt, heldr, að þeir þ>órðr hafi riðið fyrir ofan Stafholt, þegar þeir komu suðr fyrir ána ; hann hefir stefnt aðra leið enn hinir, þegar yfir ána kom, þar sem hann ætlaði yfir Hvítá 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.