Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 98
9 2 vilja; en mjök hafa þeir valða menn til farar þessarar11. „Ok enn sat þar maðr hit næsta þessum sterka manni; sá var svart-jarpr á hár, þykk-leitr ok rauð-leitr ok mikill í brúnunum, hár meðal-maðr“. Helgi mælti: „Hér þarftú ekki lengra frá at segja ; þar hefir verit Sveinn Álfsson, bróðir Húnboga. Ok betra mundi oss vera, at vera eigi ráðlausir fyrir þessum mönnum ; þvíat nær er þat mínni ætlan, at þeir muni ætla at hafa mínn fund, áðr þeir losaz ór hér- aði; ok eru þeir menn í för þessi, er várn fund munu kalla skap- ligan, þótt hann hefði nokkuru fyrr at hendi komit. Nú skulu kon- ur þær sem hér eru at selinu snaraz í karl-föt, ok taka hesta þá sem hér eru at selinu, ok ríða sem hvatast til vetr-húsa1; kann vera at þeir er um oss sitja, at þeir þekki eigi hvárt þar ríða konur eðr karlar ; munu þeir þurfa at ljá oss lítils tóms til, áðr vér munum koma mönnum at oss, ok er þá eigi sýnt hvárra vænna er’. Strax um morguninn, er Helgi vaknaði, sendi hann smala- sveininn á njósn, og þegar sveinninn kom auga á þá |>orgils, þá vóru þeir þegar búnir að taka af hestum sínum og seztir að dag- verðinum; þetta sýnir enn, að þeir vóru komnir hingað fyrir fóta- ferðartíma, sem fyrr er sagt, þvíað annars hefði þeir varla sezt hér að snæðingi í makindum, þvíað ekki var vegrinn langr til selsins frá því sem þeir þorgils sátu; hann er varla sem stuttr stekkjar- vegr. Allar sögurnar segja og, og það sumar oftar enn einu sinni, að þeir forgils væri skamt frá selinu, og um sveininn segir, að hann væri í brottu um hríð, eða skamma stund horfinn. J>að er auðsætt, að þeir forgils hafa setið uppi undir hlíðinni, sem fyrr er sagt, enn sveinninn verið líklega nokkuð hærra, rétt fyrir ofan þá í hlíðinni, og þannig getað séð ofan yfir þá, þvíað ella var honum ekki hœgt að sjá þetta svo nákvæmlega, þar sem þeir sátu í hring, enn hættulegra fyrir sveininn að komast að þeim frá tveimr hlið- um, svo að þeir yrði ekki varir við hann ; enn hvernig sem þetta hefir verið, þá hafa skógarnir hlíft honum, sem sagan talar um að hér hafi verið. f>essi staðr er því ákveðinn samkvæmt orðum sög- unnar. Eg skal einungis taka það fram úr lýsingu smalasveinsins, þar sem segir: ,.f>á sat maðr ok horfði úr hringinum“. þetta er einn vottr þess, hvað frásögnin er nákvæm, þvíað það er eins og maðr sjái þetta afmálað fyrir augum sér2. 1) »Vetr-hús« er hér kallaðr bœrinn ú Vatnshorni, í mótsetningu við selið, sem er sumarhús. 2) þaö er til munnmælasaga í Skorradalnum, að þeir þorgils hafi setið að dagverðinum niðr hjá bce þeim í Skorradal, er heitir Dagverðarnes, enn hann er langa leið niðr með vatni að norðanverðu. þangað er um hálfa aðra mílu ofan frá Sarpi. Ef vér hefðim nú enga ritaða sögu um þenna atburð, enn hefðim hann einungis í munnmælum, enn vissim þó af Landn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.