Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 3
3 austan nokkru fyrir neðan bæinn Háls, sem stendur í krikanum milli ánna undir forsteinshorni norðanverðu. Að austanverðu við Langá fyrir neðan ármótin liggja nú 2 bæir, Brekka og nokkru neðar Villingadalur, en það er talið vfst, að áður hafi þar ekki verið fleiri bæir en Brekka og hafi Brekka átt allt land út að sjó þeim megin Langár og hinsvegar, eins og hún á enn, upp að ]?verá og fram með henni um Brekkudal allt til Qalls, en að Villinga- dalur sje hjáleiga frá Brekku, og svo segir jarðabók Árna Magn- ússonar að þá hafi verið munnmæli1. Hinumegin árinnar, að vest- anverðu f dalnum eru nú þessir bæir: Hraun fremst, þá Álfadal- ur og neðst Sæból fram á sjávarbakkanum. Landnáma segir, að Ingjaldr Brúnason hafi numið Ingjaldssand milli Hjallaness og Ófæru2. Ingjaldr hefir verið stórættaður maður, því að sonarsonur hans þorgrímur Harðrefsson átti Rannveigu dótt- ur Grjótgarðs „Hlaðajarls“. Ljótr hjet son þeirra þorgríms en Ásdís dóttir. Ljótr bjó á Ingjaldssandi, að því er Landn. segir, en ekki tiltekur hún það nákvæmar; hefir þá lfklega helzti bær- inn á sandinum heitið svo, og er þá varla um að villast, að Ljótr hafi búið annaðhvort á Sæbóli eða í Álfadal. Nú eru munnmæli um það, að Ljótr hafi búið f Álfadal, og verður ekkert á móti því haft. Á Brekku gat hann ekki búið, þvi að þar bjó um sama leyti Grímr kögur. Grímr átti tvo sonu, Sigurð og þorkel, og vóru þeir „litlir menn ok smáir“ (kögursveinar). Landnáma segir svo frá deilum þeirra Ljóts og Gríms, að Ljótr hafi keypt slátur að Grími til 20 hundraða og goldið fyrir læk þann, sem rann milli landa þeirra og Ósómi hjet. Grímr veitti læknum á eng sína og gróf land Ljóts og af því var fátt með þeim. Gestr Oddleifsson hinn spaki frá Haga á Barðaströnd sótti nokkru sfðar haustboð að Ljóti, og þegar Gestr fór heim úr boðinu, reið Ljótr á leið með honum og Austmaður nokkur, sem var með Ljóti. Ljótr spurði Gest, hvað sjer mundi að bana verða, en Gestr kvaðst ekki sjá örlög hans, en bað hann vera vel við nábúa sína. þ>á spurði Ljótr: „munu jarðlýsnar, synir Grfms kögurs, verða mér at bana? Sárt bítr soltin lús, kvað Gestr. Hvar man þat verða ? kvað Ljótr. Heðra nær, kvað Gestr“. J>ar skildi Ljótr við Gest og sneri aptur, en Austmaðurinn fylgdi Gesti upp á heiði og skildi þar við hann. „Heiðin“, sem hjer er átt við, getur ekki verið önnur en Sands- heiði, og að öllum líkindum hefir vegurinn þá legið á sama stað og nú neðan af sandinum upp á heiðina að austanverðu við þor- 1) Til hins sama bendir það, að Brekka á alla fjallshlíðina að austan- verðu við sandinn út að sjó, nema eina hvilft yzt sém heitir Villingadals- hvilft, enda heitir hlíðin Brekkuhlíð utan frá sjó fram með Brekkudal til heiðar. 2) Sbr. Arbók 1883, bls. 34; þar er í 5. línu misprentað Stapi fyrir Skagi. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.