Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 138

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 138
132 Sumir hafa getið til, að Gullteigr muni hafa verið flatir þær, sem eru austr frá þorgautsstöðum, sem kallaðar eru Gilflatir. Eft- ir þeim rennr nú gil mjög niðrgrafið ; enn suðr af flötunum eru sléttir melar alt suðr að Hvítá, sem kallaðir eru Háafellsmelar, og er það ekki allskammr vegr. þetta er flatt land og liallar ekkert suðr til árinnar, enn það eru ljós orð sögunnar, að formóðr hljóp „niðr“ til árinnar, og eiga þau orð beinlínis við Teigana fyrir vest- an bœinn, enn als ekki ekki hér, enda er þessi vegr alt of langr, nfl. af flötunum og suðr að ánni; þar að auki getr þett með engu móti heitið að fara „niðr“, heldr suðr. Hér við bætist enn, að þegar riðið er ofan með Hvítá að sunnanverðu, þá mun ekki glögt sjást á áðrnefndar flatir, enn Teigarnir blasa við, og þetta var höfuðatriðið i þessu máli, nfl. að njósnarmenn Barða sæi glögt á Gullteig. J>að mun því óefað, að hinn forni Gullteigr hefir ver- ið fyrir vestan bœinn á J>orgautsstöðum, þar sem nú eru kallaðir 7eigar, samkvæmt því sem hér að framan er sýnt, og þessi kafli af Heiðarvígas. hefir reynzt réttr, að því er af staðlegum lýsingum verðr séð. Að endingu skal eg setja hér litla frásögu, því að vera má, að hún sé þessu efni nokkuð viðkomandi: Olafr Olafsson á Skán- ey, sem nú er 80 ára gamall og maðr réttorðr, sagði mér hana eft- ir jporsteini Jakobssyni frá Húsafelli, sem gerði við laugina. Hann var kunningi Olafs. J>orsteinn var við, þegar tekin var gröf að Einari J>órólfssyni, föður Halldórs sýslumanns i Borgarfjarðarsýslu, og þeirra syskina. J>á komu upp úr Síðumúlakirkjugarði 9 haus- kúpur og fleiri bein. í einni hauskúpunni, sem var ákaflega þykk, sáust glögt 3 högg eftir eggjárn; tvö voru ekki í gegn, enn með hinu þriðja var hauskúpan klofin; líka sáust högg í fleiruro bein- um, og þar sem voru sniðhögg, sást einkanlega móta fyrir, að egg- járnin hefðu verið með skörðum. Tvær af þessum hauskúpum, sem fundust, voru minni, og litu út fyrir að vera af ungum mönn- um, Beinin vóru látin niðr aftr; þetta var einhvers staðar fyrir norðan kirkjuna í Síðumúla kirkjugarði. Sama sagði Olafi Árni, sonr Einars, tengdafaðir Hjálms, fyrrverandi þingmanns, á Hamri; enn greinilegast sagði Olafr frá þessu. J>essa sögu skrifaði eg upp eftir Ólafi, þegar jeg kom að Skáney, sem fyrr er sagt. J>egar eg kom að Hvítárvöllum síðar í þessari ferð, þá sagði Andrés Fjelðsted mér sömu söguna eftir J>orsteini, og bar henni alveg saman, nema hvað hans sögn var nokkuð nákvæmari um höggin i hauskúpunum. Andrés sagði mér, að J>orsteinn hefði sagt sér, að á stóru hauskúpunni, sem þrjú höggin voru í, hefði haft verið í miðjunni í högginu, sem hafði klofið kúpuna, sem J>orsteinn í fljótu bragði hefði ekki skilið, hvernig stóð á. f>etta kom honum til að athuga þetta nákvæmar; hann hreinsaði því í burtu moldina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.