Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 55
53 „handhlíf“ á, spjótsoddur og „járnhattur með kverkaspennu afjárni“ (hjálmur ?) og brot af ýmsu fleiru. f>á var í Hjálmholti Brynjólfur sýslumaður Sigurðsson ; honum sagðist Bjarni hafa fært fund sinn og þegið krónu fyrir; hann hefði og sagt Brynjólfi frá því, er hann las í Krýsuvík, og hefði honum þótt líklegt, að þetta væri bein þessara feðga. fví miður vissi Solveig ekki, hvar Bjarni fann fundinn ; og ekki heyrði hún hann segja fleira úr sögubók- inni. 22. Skeljastaðir heita undir nálægt miðri suðvesturhlíð Skelja- fells. J>ar sjást engar verulegar rústir, því þar var til skamms tíma grastó lítil, hálf blásin, sem bærinn hefir verið, enda er gil þar hjá, sem vel hefir getað borið burt nokkurn hluta rústarinnar. þ>essi grastó er nú, 1880, alveg blásin af, og sjást líkur til, að nokkur hluti rústarinnar muni smámsaman koma þar í ljós. Kring um grastóna er raunar grjótdreif nokkur. Sunnan og vestan túnstæð- isins sjer fyrir túngarði af smáu hraungrjóti, og hefir túnið verið meðalstórt. — Framan undir grastónni hefir blásið upp talsvert af mannabeinum; sjást enn leifar af þeim, en eyðast hvað af hverju, sem von er. þetta stadfestir þau munnmæli, að kirkja hafi verið á Skeljastöðum; er sagt, að Hjalti Skeggjason hafi búið þar og byggt kirkjuna, og þakið hana með blýi; hafi hin sama kirkja síðan staðið þar óhögguð, þar til bærinn eyddist. Sveinn búfræð- ingur fann þar fyrir nokkru fáeinar blýplötur litlar, og blýagnir, sem hann mun þegar hafa gefið forngripasafninu. Síðar hafa fleiri fundizt og verið sendar safninu. þ>ess hefir verið getið til, að bær Hjalta hafi ekki heitið annað en ,,[jórsárdaluru, þvi hann er hvergi nefndur í sögum öðru vísi en svo, að sagt er að Hjalti væri „úr J>jórsárdal“. En Landnámab. (3. p. 20. k.) nefnir líka Steinólf „í þ>jórsárdal“, og í sömu andránni eru þar nefndir „J>jórsdælir“, svo það getur ekki verið, að þar sje talað um einstakan bæ. Og það er hvorttveggja, að það á illa við, og á sjer naumast stað, að ein- stakur bcer í nokkru byggðarlagi eigi samnefnt við byggðarlagið sjálft-, og að engin nafnlaus bæjarrúst er fundin í þ>jórsárdal, sem líkindi eru til, að borið hafi það nafn; og það verður ekki sjeð, hvar hennar ætti að leita, nema það væri á flesjunum vestan fram með Búrfelli; þær eru lágar og við fjórsá. En engin líkindi og engin munnmæli benda til, að þar hafi bær verið. Setjum að hinn fyrsti bær, sem gjörður var í dalnum, hafi í fyrstu ekki verið nefnd- ur öðru nafni en „í þ>jórsárdal“, en hann hefir samt sem áður hlotið að fá nafn út af fyrir sig, þegar bæir fjölguðu „i þ>jórsárdal“. Ekki er hægt að gizka 'á, hvaða bær fyrst var byggður í dalnum, en þó er varla annar líklegri til þess en Skeljastaðir, bæði vegna fegurðar og landskosta, sem þar hefir hvorttveggja verið hið á- gætasta, og enda vegna silungsveiðar í Hjálparfossi, því það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.