Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 77
7i sér hestinn. Fara þeir þá til hans og fluttu hann heim. En hvártki komu aptr síðan þrælarnir né kisturnar, ok eru þar margar getur at, hvarEgill hafi fólgið fé sitt. Fyrir austan garð at Mosfelli gengr gil ofan úr fjalli... Fyrir neðan tún at Mosfelli eru fen stór ok furðu- liga djúp ... Fyrir sunnan ána eru laugar ok þar skamt frá jarð- holur stórar“. Hrappseyjarútg. er að efninu til að mestu leyti sam- hljóða, bls. 177: „hann stie aa bak og fara þeir ofan efter twne, fyrer brecku þaa, er þar var, er menn saau sidast til þeirra, enn um morguninn er menn rijsa upp og verkamenn gengu wt, saa þeir fyrer austan twngard aa holte einu ad Egill var þar einsamall og leidde efter sier hest.. . fyrer austann Mosfell geingr gil mikid of- ann wr fialle .. . enn sumer menn ætla at Eigill mune hafa fólged fied fyrer nedann gard aa Mosfelle mille hanns og arinnar því þar eru fen stoor.“ Eg skal og setja hér lítið sýnishorn af handritinu: „Hann bad þrælana ad taka sier hest, vil eg nú fara til Laugar skulu þid fiigia mier ; enn er hesturinn var búinn fara þeir ofanfyrer brekkuna er menn Sáu til Sidast; enn um morguninn epter er menn risu upp Sáu þeir fyrer austan gard ad Mosfelli á Hóli einum, Hvar Eigill hvarlaði þar einsamall og leiddi Hest epter Sier, fóru þeir þa til fundar vid hann og figldu honum heim. Hafdi hann med sier um kveldid kistur þær er Adalsteinn Kgr. sendi Skallagrime“. Hvorki Hrappseyjar útg. né handritið hafa þá tilgátu, að Egill hafi fólgið féð í jarðholunum fyrir sunnan ána, sem Rv. útg. talar um. I.augarnar hafa verið þar sem nú heita Æsustaðahverir fyrir sunnan Reykjaá. þvert suðr yfir Víðirinn, sem kallaðr er, fyrir sunnan Köldukvísl, hefir legið brú í fornöld; hún sýnist þráðbein, og er í stefnu frá Mosfelli til að sjá austanhalt frá kirkjunni, milli hennar og bœjarins. Sést glögt móta fyrir henni, þegar maðr stendr þar og sér ofan yfir, enn óglöggvari verðr hún að sjá, þeg- ar maðr kemr á Víðirinn; þar er flatlendi og smáþýft, og fellr þá þetta alt meira út í eitt; brúin liggr vestan til við laugina, sem er fyrir neðan Æsustaði-, hún gæti einungis verið mátuleg til að lauga sig í, þvíað vatni má veita úr ánni; enn ekki held eg hún sé höfð til þess nú eða kölluð laug; hitt eru hverir, sem eru alt of heitir og hafðir til að sjóða í. þ»ar sem nú einmitt talað er um í Egilsögu, að laugarnar vóru þá notaðar, þá er líklegt, að þessi brú eða vegr sé frá þeim tíma, og víst er það, að hún er gömul. £>að er auðséð, að brú þessi er gerð fyrir bœinn Mosfell, og er það þá enn einn vottr þess, að hann hafi ekki staðið úti á Hrísbcú, þvíað ekki mundi ella stefna brúarinnar vera hnitmiðuð á þann stað, sem Mosfell stendr. Suðr frá bœnum á Mosfelli er löng og há túnbrekka. Er hún hæst að vestanverðu, og myndast þar hóllinn, sem kirkjan stendr á, vestr frábœnum; þetta er nú brekka sú, sem öll þessi þrjú hand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.