Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 104

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 104
98 inni1, reyndist hér við gröftinn eins og það leit út fyrir að vera. Eg kastaði upp rnynd af tóttinni, eins og hún leit út, áðr enn hún var grafin, sem ekki er prentuð. Tótt þessi hefir verið kölluð hoftótt, svo lengi sem menn muna og vita. Hún hefir og fornleg einkenni, og ber það með sér, að henni hefir ekki verið breytt á síðari tímum. Laugardaginn, 6. sept., snemma um morguninn byrjaði eg að grafa út tóttina; hafði eg 4 menn í vinnu, og gékk verkið vel fram um daginn ; gróf eg hana alt að innan ; miklar grjóthleðslur vóru í tóttinni alt í kring, og mjög margvíslega hlaupnar inn. Lét eg fyrst grafa með þeim umhverfis, og alls staðar niðr fyrir neðstu undirstöður, og hið innra ofan úr hinu upprunalega gólfi, og ofan í möl. J>annig gróf eg bæði aðalhúsið, afhúsið og útbygginguna; enn hér lá mjög djúpt á öllu þessu. í aðalhúsinu fann eg stein- leggingu eftir miðju gólfinu, og steinaröð lagða þvert yfir tóttina, þar sem steinleggingin endar að innanverðu. Sjá myndapl., er hér fylgir með riti þessu (mynd af „Hoftótt á Lundi i Syðra Reykja- dal“). Steinleggingin var vel saman feld af steinum sléttum að ofan, og var hið innra jafnhá hinu upprunalega gólfi ; enn til beggja hliða vóru lagðar steinaraðir af stœrri steinum, sem stóðu upp og miklu hærra bar á; og mynduðu sem upphækkaðar brúnir báðum megin við steinlegginguna; þessar steinaraðir náðu og nokkuð lengra inn, enn hin lægri steinlegging, sem var í miðjunni, og inn fyrir steinaraðirnar, er lágu þvers um ; sjá myndina. Alt þetta sýndist mér mjög lítið úr lagi gengið, og teiknaði! eg það svo ná- kvæmlega, sem eg gat. Eg held eg megi fullyrða, að steinarnir eru sýndir jafnmargir í röðunum, sem liggja þvers um, og eins í framhaldinu af brúnunum á steinleggingunni báðum megin. Eins reyndi eg að sýna, sem eg gat, hlutfallið í stœrðinni á þessum steinum, enn ekki var fyrir mig allhœgt að gera þess konar svo nákvæmt. þ>ar á móti sýni eg veggi tóttarinnar beina, líka því sem þeir hafa verið upprunalega. f>að væri bæði tilgangslaust og lítt mögulegt að gjöra ljóst, hversu hleðslurnar vóru ýmislega inn hlaupnar, og sums staðar klofnar frá í spildum, einkannlega í hlið- veggjunum. Utbyggingin reyndist hálfkringfótt fyrir endann. f>að 1) þegar eg leit fyrst á þessa tótt, og virti hana fyrir mér, segi eg við mann, sem hjá mér var: »þessi tótt er um 60 fet á lengd«. Síðan mældi eg hana og var hún rétt 60 fet vel út fyrir veggina, enn þetta reyndist meira, þegar eg rannsakaði. þetta segi eg einungis vegna þess, að tóttir reynast vanalega stœrri, þegar óhaggaðar undirstöður finnast, enn þær sýnast á að líta, áðr þær eru rannsakaðar. þetta kemr einkannlega af því, að veggir gam- alla tótta falla mest inn um leið og þeir smáhrynja. þetta er og eðlilegt, þvíað veggir eru vanalega hafðir að sér dregnir að utan, enn beinir að innan. þetta er þeim kunnugt, sem nokkra þekkingu hafa og reynslu á þess konar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.