Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 72
66 Kh. 1847, ef maðr væri fullkomlega viss um, að svo hefði staðið í því handriti, enn síra Magnús nefnir þetta þó ekki; þetta var, þeg- ar Illhugi svarti reið heiman um sumarið og suðr til Mosfells með 30 manna til hefnda eftir Gunnlaug son sinn; hann kom til Mos- fells snemma morguns, bls. 272—3: „Onundr komst í kirkju ok syn- ir hans, en Illugi tók frændr hans ij; hét annarr Björn, en annarr þorgrímr. Hann lét drepa Björn, en fóthöggva þ>orgrím„. |>að eru þessi orð: „í kirkju ok synir hans“, sem Jón Sigurðsson segir að sé mjög óglögg og dauf í skinnbókinni j1 í eldri útg. stendr ein- ungis : „Önundr komst í því brott ok synir hans“, sem líklega er tekið eptir pappirshandritunum. það er nú sjálfsagt, sem kunn- ugt er, að Jón Sigurðsson var allra manna glöggskygnastr að lesa gömul handrit, enn hann hefði vissulega ekki getið þessa, ef hann hefði álitið fullkomna vissu fyrir, að þannig hefði staðið í skinn- bókinni. Eg vona, að enginn taki orð mín þannig, dð eg vilji rengja glöggsæi Jóns Sigurðssonar, heldr verð eg að álíta þetta beinlínis sönnun fyrir því, að honum hefir þótt staðrinn efasamr. Enn hvernig sem þetta hefir verið, hvort hér hefir staðið „kirkju“ eða ekki í handr., þá er það alls engin fyllileg sönnun fyrir því, að Mosfell hafi staðið úti á Hrísbrú, þviað gat ekki auðveldlega þannig staðið á að Mosfelli um morguninn, þegar Illugi kom, að Önundr og synir hans hefði getað fengið ráðrúm til að flýja í kirkjuna út að Hrisbrú, þar það er ekki meira enn um^oofaðma? enn hitt er ljóst, að Önundr og þeir komust eitthvað í brott af bœnum, svo að þeim varð ekki náð. Eg efast jafnvel um, að kirkjugrið hafi verið orðin svo innrœtt og helg hjá mönnum um roo8, að Illugi, sem var maðr harðlyndr mjög, hefði látið þau fyrir standa, i því skapi sem hann hefir þá verið. J>etta er og hið eina dœmi, sem eg man eftir í vorum eldri sögum, að menn hafi frelsað líf sitt með þvi að komast í kirkiu. J>að var fyrst á Sturlunga tíð, að það varð títt. í orðabókum, það eg hefi fundið, eru þau dœmi ekki tilfœrð, fyrri enn í Sturlungu, og 8. og 9. b. af Forn- m anna s. Likt er með að fóthöggva; þau dœmi koma varla fyrir fyrri enn á síðari tímum; þetta hvorttveggja ber því afþeimnokk- urn keim. — Við þetta tœkifœri skal eg enn fremr geta þess, að kristnir siðir og serimóníur voru lítt innrœttar mönnum hér á landi fram á daga Ólafs konungs helga2. |>að er kunnugt, að kristin ■ -«f~---------- 1) »Saal. A 1, men utydelig, da Skriften her er meget afbleget; i Ste- chaus Afskrift er Lacun.#. 2) Eg frátek einstaka mann, t. d. Kjartan Ólafsson, sem hafði verið svo lengi með Ólafi konungi Tryggvasyni, og var hans ástvin og víst sér- staklega heitbundinn konungi að halda vel trúna: »Kjartan fastaði þurt langaföstu, og gerði þat at engis manns dæmum; þótti mönnum þat und-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.