Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 107
IOI að blótveizlur vóru haldnar hér á íslandi, Ln. bls. 334, sbr. Árb. fornl. 1882, bls. g. Biskupa s. I. (þáttr af Jporvaldi víðförla), bls. 42 segir um skálann á Haukagili í Vatnsdal „voru þá gjörfir eldar stórir eptir endilöngum skálanum, sem í þann tíma var títt, at drekka öl við eld,“. þ>ess vegna báru menn ölið yfir arininn og eldinn, af því að fornmenn höfðu þá trú, að eldrinn helgaði og hreinsaði; sbr. og R. Keysers Samlede Afhandlinger, Christiania 1868, III. bls 340. Heimskr. bls. 28 segir um sækonungana: „f>ótti sá einn með fullu heita mega sækonungr, er hann svaf aldri undir sótkum ási, ok drakk aldri at arins horni“. f>að segir enn fremr á fyrrnefnd- um stað um skálann á Haukagili, að iþegar berserkirnir komu inn í skálann og ætluðu að vaða eldana, að þeir „drápu fótum í eldstokk- ana, svá at þeir féllu báðir áfram, enn eldinn lagði at þeim ok brenndi þá á lítilli stundu“. J>etta sýnir, að arininn var lágr, þar sem þeir ráku fœtrna í eldstokkana, þ. e. viðinn, sem var að brenna; enn endarnir hafa skagað út af arninum ; sama bendir og til vfðar, og að menn sátu nálægt eldinum. Víga-Styrs s. bls. 295: Gestr hleypr í handraðana (= skotið) kring á bak til við Styr, og höggr hann bak við eyrað, enn Styrr hnígr dauðr niðr á eldinn1. Heimskr. bls. 328 segir um dráp Einars jarls í Orkneyjum. J>ar var skáli mikill ok dyrr á báðum endum .... Eldar váru á gólfinu . . . £>or- kell gékk innarámilli eldsins ok þess er jarl sat. Jarl spurði : ertu eigi enn búinn ? J>orkell svarar : Nú em ek búinn. J>á hjó hann til jarls ok í höfuðit. Jarl steyptist á gólfit. J>á mælti íslendingr: Hér sá ek alla versta fangaráðs, er þér dragit eigi jarl af eldinum. Hann keyrði til spörðu, ok setti undir hnakkabein jarli, ok kipti honum upp at pallinum“. Eins er þetta í Orkneyinga s. bls. 14. J>að getr vel verið, að arininn hafi stundum verið í svo sem þremr pörtum, þannig að gangr hafi verið á milli ; enn það er eins líklegt, að hann hafi verið stundum í einu lagi. J>á mátti gera eld- ana hvar sem vildi á arninum, og þá auka þá, ef vildi, og gera alla samanhangandi. J>á hlutu og allir að drekka yfir eldinn, eða bera yfir hann ölið; enn meðan eldarnir ekki voru samanhangandi, þá hefir mátt ganga á milli þeirra um þvert gólf, þar sem arininn var svo lágr. J>annig var það og í þessari tótt, að vel mátti stíga yfir brúnirnar báðum megin við steinlegginguna. J>að sýnist jafn- vel á frásögninni um Hrólf kraka, þegar hann fór til Uppsala, Snorra Edda, Rv. 1848 bls. 82, að eldarnir hafi verið samanhang- andi : „J>á reið hann til Uppsala ok með honum 12 berserkir hans, allir griðalausir. Yrsa móðir hans fagnaði honum, ok fylgdi I) þótt Víga.-Styrs s. sé skrifuð upp eftir minni, þá má ætla, að Jón Ólafsson hafi munað þetta rétt, þar sem það var um aðal-viðburðinn, nefnil. víg Styrs, enda kemr þetta vel heim við aðrar sögur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.