Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 60
58 bæ. Og því verður ekki neitað, að þó ekkert hraunflóð kæmi úr gosinu, þá gat elddrífan verið svo þjett, og öskufallið svo myrkt, að ekki væri færi undan að flýja, sjer í lagi frá næstu bæjunum. En hafi bæirnir ekki hrunið af jarðskjálfta — sem ekki er nein sögn um—þá er þó líklegra, að fólk hafi lifað í þeim fyrst í stað, einkum þeim sem fjær voru, og svo getað flúið, er gosinu ljetti, hafi það ekki varað lengi. .En nokkur ástæða er til að ætla, að eldurinn hafi ekki verið mjög lengi uppi eða gjört fjarska mikil landsspjöll, því dalurinn hefir von bráðar gróið upp aptur og orðið skógi vaxinn að meira eða minna leyti. þ»að sýna meðal annars kolagrafirnar í túnbrekkunni í Stöng, því enginn getur efazt um, að þær sjeu yngri en byggðin. Hjer til kemur sú sögn, að byggð hafi haldizt á Sandatungu lengi eptir þetta. þ>að er nú raunar munnmælasögn, eins og þ>órunnarsagan, en rústirnar sýna, að hún er sönn, því tvær hinar efri rústirnar á Sandatungu eru svo ólíkar öllum öðrum rústum í dalnum, að þær hljóta að vera frá allt öðr- um, og þá sjálfsagt síðari tíma. J>að er líka til önnur sögn, sem styrkir þessa; hún er sú, að þegar Sandatunga var orðin ein eptir, þá sótti fólk þaðan tíðir að Stóra-Núpi, og heitir síðan Tíðagata hjá Sölmundarholti (sú gata skilur Núpsskóg frá almenningi, sem þar hefir verið suður af holtinu, en er nú að mestu eyddur). þ>að eru líkur til, að þjórsárdalur hefði byggzt aptur, áður langir tímar liðu, ef plágurnar hefðu ekki komið í veginn, og Hekla síðan tekið af tvímælin, því það er víst, að Heklugosið 1693 eyddi þ>jórsárdal fyrir fullt og allt, með vikri og öskufalli. þ>á lagðist niður byggð á Skriðufelli og Ásólfsstöðum um hríð, en Sandatunga lagðist al- veg í eyði, og Eiríkur flutti að Haga, því sá sem þar bjó áður, var flúinn þaðan, svo nærri lá, að byggð legðist þar líka niður. En von bráðar hefir þó úr raknað, því Eiríkur bjó í Haga til elli og var gildur bóndi. Byggð tókst og bráðum upp aptur á Skriðufelli og Ásólfsstöðum og hefir haldizt síðan. Eiríkur í Haga var nafnkunnur maður, og eru enn til margar sögur um hann; þær eru allar einkennilegar og nokkuð forn- mannlegar. Skal að lyktum setja hjer tvær þeirra, því þær lýsa landskostum, sem þá vóru enn í Haga. Önnur er sú, að bóndinn í Kolsholti falaði býlaskipti af Eiríki, og tjáði fyrir honum, hve mikill heyskapur væri í Kolsholti. þ>á sagði Eiríkur: „Annað eins og það getur kerlingin mín kroppað hjerna upp úr Sandflötunum“. — Nú á dögum eru Sandflatirnar eigi grasgefnar.—Hin sagan er sú, að kunningi Eiríks sendi dreng til hans með hest í taumi, og bað hann ljá sjer skóg og hjálpa drengnum til að gjöra kol upp á hestinn, því þá var Hagafjall allt skógi vaxið — nú sjást að eins fáeinar hríslur hjer og hvar í klettum, þar sem menn ná ekki til.— Eirikur fór með drengnum inn í fjall. þ>á er þar kom, spurði Ei-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.