Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 123
við barmana, þar sem steinar kunna að hafa verið fallnir úr, og höggvið steina til þess. Eggert Olafsson lýsir lauginni þannig í ferðabók sinni I. bls. 114: „Skrifla er kallaðr vellandi hver, sem liggr 40 skref frá Snorralaug; frá henni fær hún vatn sitt gegn- um uppmúraða rennu, sem er lokuð að ofan. Fyrir opinu á renn- unni er hella, eða flatr steinn með gati á, og þar í er tappi, sem tekinn er úr, eptir því sem menn vilja fá vatn í baðið. Kaldr lœkr er þar nálægt, sem kœla má með baðið, þegar það er of heitt. Snorralaug sjálf er að nokkru leyti uppmúruð úr höggnum steini, og að nokkru úr storknum hverasteini. Hún er með bekkj- um hringinn í kring, enn botninn er flatr. Baðið er svo stórt, að 1 því geta 50 manns haft rúm“. Af þessari lýsingu sést, að bæði lokræsið og laugin hafa þá verið í öllu verulegu með sömu um- merkjum sem nú. Nú skal eg þá bera saman þessar ransóknir við þá staði í Sturlunga sögu, sem tala um Reykjaholt. Fyrsti staðrinn er, þeg- ar þ>orgils Böðvarsson skarði og þeir sóttu heim að Agli í Reykja- holt. Sturlunga saga Oxford, II. bls. 149: ,,þ>á riðu þeir upp til Reykjaholtz ok á götuna fyrir ofan Grímsstaði, ok áttu þeir Bergr þá ráð um, hvort þeir skyldi ríða heim. Stigu af baki, ok biðu jþorgils, efhann bæri at. Tóku þá hundar at geyja í Reykjaholti. Réðu þeir nú þat af, at ríða heim í Reykjaholt. Skiptu þeir þá mönnum í helminga; gengu þeir norðan ór kirkjugarði, þ>órðr ok hans menn, enn Bergr sunnan frá laugu at suðr-dyrum. En er þeir kómu at dyrum hvárum-tveggjum, vóru þær byrgðar rammliga. f>á taka þeir þat ráð, at þeir lypta Böðvari kanpa upp á virkis- vegginn ok dró hann lokur frá hurðum, gengu þá inn hvárir-tveggju ok mættusk í skála-durum. f>á sóttu þeir eld í elda-hús“. Hér er mjög kunnuglega sagt frá; eitt handr. neðanm. í gömlu útg. hefir: gengu þeir norðan „með',,‘ kirkjugarði, í staðinn fyrir „ór“, og getr það verið fult eins rétt, þvíað þegar þeir komu heim að Reykjaholti, þá hafa þeir farið norðan með kirkjugarðinum, og þannig er farið enn í dag, sem fyrr segir. Hér segirber íega, að þeir Bergr gengu sunnan frá laugu að suðr-dyrum, þ. e að þeir gengu að þeim dyrum, sem sneru suðr að lauginni, og kemr þetta heim við það, sem áðr er sagt. Að norðanverðu, eða þeim megin, sem sneri að kirkjugarðinum, hafa verið aðrar dyr á virkinu, sem hinir gengu inn um ; hér er því alt í röð; kirkjan, bœrinn og laug- in. þ>að sést og, að virkisveggrinn var hár, þar sem þeir ináttu til að lyfta manni upp á hann, og þegar þeir komu inn, mœttust þeir í eða hjá skáladyrum. Oftar er virkið nefnt, sem síðar skal sýnt. Annar staðrinn um Reykjaholt er þegar þeir Órœkja og Sturla riðu suðr um land til hefnda eftir Snorra Sturluson. þ>eir komu í Reykjaholt, og var Hœngr af lífi tekinn, Sturlunga saga I. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.