Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 30
30 u (v) en þó er ekki sama sem u (v). |>etta hljóð getur varla ann- að verið en o\ Myndin konongr er eldri en konungr, en þó kem- ur hún fyrir í handritum frá síðari hluta 13. aldar; þannig virðist hún vera almenn í Járnsíðu2 og koma fyrir í Strengleikum, norsku handriti frá miðbiki 13. aldar3 4. Viðast er orðið slcammstafað, svo að ekki er hægt að sjá, hvort skrifarinn hefir ætlað að skrifa kon- ungr eða konongr1. Eitt er það enn, sem mælir með því, að rúnirnar á Valþjófs- staðahurðinni sje eigi mjög gamlar, og það er, að meðal þeirra koma fyrir stungnar rúnir. Vjer vitum eigi með vissu, hvenær stungnar rúnir fyrst komu til íslands, en talsverðar likur eru til, að það hafi ekki verið fyr en um miðja 13. öld. |>ó verður að taka undan einn stunginn rúnastaf, nefnilega stunginn ís. Sá staf- ur kemur þegar fyrir á norskum rúnamyntum frá 11. öld, en ann- ars þekkja þessar myntir ekki stungnar rúnir5 6. í rúnastafrofi J>ór- odds var stunginn íss, en ekki fleiri stungnar rúnir®. Aðrar stungn- ar rúnir en ís er fyrst talað um í rúnakafla hinnar þriðju málfræð- isritgjörðar í Snorra Eddu, sem er samin af Ólafi hvítaskáldi um miðja 13. öld, og er svo að sjá sem Ólafr hafi fyrst lært stungnar rúnir af Valdimar öðrum Danakonungi7 8. J>að eru því Hkur til, að þær hafi ekki verið alkunnar á íslandi á fyrri hluta 13. aldar, þó að það raunar sje ekki óhugsandi, að einstakir menn hafi þekkt og notað þær um það leyti. Á Valþjófsstaðahurðinni koma þessir rúnastafir fyrir stungnir : úr, íss og kaun*. J>etta virðist helzt benda til þess, að hurðin sje ekki eldri en frá þvi um miðja 13. öld. Auk þess er sá rúnastafur, sem táknar d á hurðinni mjög einkenni- legur, svo framarlega sem þar hefir verið rjett lesið, og virðist helzt vera tekinn úr latínustafrofi. Sje svo, þá bendir það til, að letrið á hurðinni sje varla eldra en 12009. En reyndar er það eigi alveg víst, að rjett sje lesið. í staðinn fyrir UA DREKA (=vá dreka) 1) A norskum rúnamyntum er stundum blandað saman rúnunum úr og o's, sjá rit mitt Runerne i den oldisl. literatur bls. 126. 2) Járnsíða, Havn. 1847, bls. 12is—19, 13i7, 22—24 og víðar. Nor- ges gl. love I. bls. 26220—21, 33, 263i og víðar. 3) Strengleikar, Kria 1850, bls. I21, 234. 4) I konungsbók af Sæmundar Eddu er -ungr í afleiðsluendingum miklu algengara en -ongr, en þó kemur -ongr líka fyrir t. a. m. í yggiöngr (=Yggjungr) og ndongr (=náungr); sjá formála Bugges fyrir útg. hans bls. X. 5) Runerne i den oldisl. lit. bls. 127. 6) S. st. bls. 81—85. 7) S. st. bls. 75-77. 8) Sbr. sama rit bls. 87. þar hefi jeg látið í ljósi nokkurn efa um það, að kaun sje stungið á Valþjófsstaðahurðinni, en þegar jeg í Kaup- mannahöfn skoðaði sjálfa hurðina, þóttist jeg sjá, að rúnin væri stungin á báðum stöðum, þar sem hún kemur fyrir. 9) Sjá s. st.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.