Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 151

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 151
i45 íbúðar, skrifa þar og geyma skjöl sín, þá mundi hann finna, að það eigi væri af makindum, heldur af fullri nauðsyn, að menn þessir gjöra sjer búðir. Til þeirra sje haft litið eitt af torfi og grjóti; þær sje nokkrar álnir á hæð og eigi stœrri ummáls en að í þeim geti staðið sæng ein, borð og stóll. feir, sem hafi búðir þessar, sje amtmaður, lögmennirnir, landfógeti, landsþingisskrifarinn, sýslumenn allir og konungsþjónar, og megi þeir ekki án þeirra vera, enda verði þeir að fara langa leið fram og aptur og koma á þing, bæði til rjettarhalds og til þess að greiða gjöld og skuldir til landfó- geta. Stiptamtmaður heldur að lokum alls ekki, að byskup haldi fram máli prestsins, af því hann sje gestur prests og til húsa hjá hon- um, og leggur svo til, að úr máli þessu sje skorið á þann hátt, sem gjört er í konungsbrjefinu. Af brjefi þessu má ráða, að búðir með veggjum og tjöldum hafi lagzt af um langan tíma, að minnsta kosti eigi verið hafðar siðara hluta 17. aldar og fram á 18. öld þangað til um 1730, og að nýlegustu búðirnar á þ>ingvöllum, sem eru mjög einkennilegar að því, að þær eru mjög litlar og opt byggðar ofan á hinar eldri búðir, sje frá 1730 fram til síðustu aldamóta. II. Astandið1 í Hólaskóla, sagt af þeim, sem kom þangað 1787 og útskrifaðist 1792. Árið 1786 voru piltar 9 í skóla, bóluárið; þá var Haldór Hjálmarsson rector, en konrector var Jón Diabolus, sem dó prest- ur á Barði. Eptir það fjölguðu þeir smánsaman (!) og voru orðnir 40 1792. Olmusa var þar heil 20 rbd. og 1 króna = 64 skl.; piltar voru allir komnir á Mikaelsmessu, áttu frí dagin eptir, en annan dag eptir var skólin settur af rector með latínskri ræðu og latínskum saung, nl. te deum laudamus á eptir; veni sancte spi- ritus á undan. Allir sunnudagar og mánudagar vorufríir; bænir voru haldnar kveld og morgun; á morgna var látin birting ráða; rektor hringdi tilbæna; sína vikuna las hvur kafla úr bibljunni og bæn á eptir; þegar morgunagenda voru búin, var haldin saungur í kirkju kvöld og morgna; þá voru sungnir kvöld og morgunsálmar og lesin Davíðs Saltari; að því búnu borðuðu menn úr skrínum sínum sem þeir keiptu fyrir ölmusu sína, sem þeir feingu á staðnum, korn, fisk, og smjör; hvur piltur fjekk ekki meira en 12 fjórðunga 1) Eptir lausu blaði, er átt hefir Steingrímur byskup Jónsson. Bjett- rituninni er haldið óbreyttri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.